Fjármögnun er veikasti hlekkurinn 1. október 2010 04:00 í gær Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, Vilmos Budavari frá framkvæmdastjórn ESB og Timo Summa, yfirmaður sendinefndar ESB á Íslandi.Fréttablaðið/GVA „Nærri 99 prósent íslenskra fyrirtækja falla undir skilgreininguna á litlum og meðalstórum fyrirtækjum," benti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra á í ræðu sinni á fjármögnunarráðstefnu Evrópusambandsins (ESB) í Reykjavík í gærmorgun. Á ráðstefnunni var kynnt átak ESB til að ýta undir lánveitingar til fyrirtækja þar sem starfsmenn eru færri en 250 talsins. Sambandið brúar þá bil vanti veð til þess að fyrirtækin teljist hæf til lántöku. Katrín sagði fjölda tækifæra til staðar hér á landi og vísaði meðal annars til viðleitni stjórnvalda til að ýta undir nýsköpun, orkuiðnað og ferðamennsku. „Til að nýta þessi tækifæri verðum við að tryggja aðgang að fjármagni," sagði hún og vakti athygli á því að í samanburði þjóða, svo sem hjá Global Entrepreneurship Monitor, sé fjármögnun verkefna einmitt einn helsti veikleiki íslensks viðskiptaumhverfis. Katrín kvaðst vonast til þess að ráðstefnan bæri ávöxt og hvatti fulltrúa íslenskra fjármálafyrirtækja, sem og smærri og meðalstórra fyrirtækja, til að kynna sér fjármögnunarleiðir sem opna mætti með tilstilli Evrópusambandsins. „Til staðar eru ónýtt tækifæri og ég vona að við getum hagnýtt þau öllum til hagsbóta." - óká Fréttir Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
„Nærri 99 prósent íslenskra fyrirtækja falla undir skilgreininguna á litlum og meðalstórum fyrirtækjum," benti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra á í ræðu sinni á fjármögnunarráðstefnu Evrópusambandsins (ESB) í Reykjavík í gærmorgun. Á ráðstefnunni var kynnt átak ESB til að ýta undir lánveitingar til fyrirtækja þar sem starfsmenn eru færri en 250 talsins. Sambandið brúar þá bil vanti veð til þess að fyrirtækin teljist hæf til lántöku. Katrín sagði fjölda tækifæra til staðar hér á landi og vísaði meðal annars til viðleitni stjórnvalda til að ýta undir nýsköpun, orkuiðnað og ferðamennsku. „Til að nýta þessi tækifæri verðum við að tryggja aðgang að fjármagni," sagði hún og vakti athygli á því að í samanburði þjóða, svo sem hjá Global Entrepreneurship Monitor, sé fjármögnun verkefna einmitt einn helsti veikleiki íslensks viðskiptaumhverfis. Katrín kvaðst vonast til þess að ráðstefnan bæri ávöxt og hvatti fulltrúa íslenskra fjármálafyrirtækja, sem og smærri og meðalstórra fyrirtækja, til að kynna sér fjármögnunarleiðir sem opna mætti með tilstilli Evrópusambandsins. „Til staðar eru ónýtt tækifæri og ég vona að við getum hagnýtt þau öllum til hagsbóta." - óká
Fréttir Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira