Pabbi Wernersbræðra gerir kaupmála 30. mars 2010 15:19 Werner Rasmusson lyfjafræðingur. Lyfjafræðingurinn Werner Rasmusson og kona hans Kristín Sigurðardóttir hafa gert með sér kaupmála, að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu. Ekki er vitað hvað fólgið er í kaupmálanum. Kaupmálar hafa löngum þótt jafn órómantískir sem þeir eru nauðsynlegir. Tveir synir Werners voru talsvert í fréttum beggja vegna hrunsins. Það eru þeir Karl og Steingrímur, kenndir við Milestone. Félagið er í gjaldþrotameðferð. Werner sjálfur átti félagið Svartháf, að því er DV hefur greint frá. Þetta félag átti að greiða Glitni rúmlega 34 milljarða króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi Svartháfs fyrir árið 2008 sem skilað var til ársreikningaskrár þann 20. desember 2009. Svartháfur skuldar Glitni þessa upphæð, segir DV, því félagið fékk lán frá bankanum í ársbyrjun 2008 upp á 190 milljónirevra, um 35 milljarða króna á núverandi gengi. Félagið endurlánaði lánið frá Glitni til annarra félaga sem voru dótturfélög Mileston. Werner varð 79 ára nokkrum dögum eftir að kaupmálanum var lýst og Kristín, sem er seinni kona Werners, varð sjötug skömmu síðar. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira
Lyfjafræðingurinn Werner Rasmusson og kona hans Kristín Sigurðardóttir hafa gert með sér kaupmála, að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu. Ekki er vitað hvað fólgið er í kaupmálanum. Kaupmálar hafa löngum þótt jafn órómantískir sem þeir eru nauðsynlegir. Tveir synir Werners voru talsvert í fréttum beggja vegna hrunsins. Það eru þeir Karl og Steingrímur, kenndir við Milestone. Félagið er í gjaldþrotameðferð. Werner sjálfur átti félagið Svartháf, að því er DV hefur greint frá. Þetta félag átti að greiða Glitni rúmlega 34 milljarða króna í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi Svartháfs fyrir árið 2008 sem skilað var til ársreikningaskrár þann 20. desember 2009. Svartháfur skuldar Glitni þessa upphæð, segir DV, því félagið fékk lán frá bankanum í ársbyrjun 2008 upp á 190 milljónirevra, um 35 milljarða króna á núverandi gengi. Félagið endurlánaði lánið frá Glitni til annarra félaga sem voru dótturfélög Mileston. Werner varð 79 ára nokkrum dögum eftir að kaupmálanum var lýst og Kristín, sem er seinni kona Werners, varð sjötug skömmu síðar.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Sjá meira