Favre nær líklega ekki að byrja í 300 deildarleikjum í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2010 21:45 Favre gengur um með miklar umbúðir þessa dagana. Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Það er svo sem ekkert sérstaklega merkilegt að íþróttamaður missi af leik en í þessu tilviki er það stórmerkilegt. Favre hefur nefnilega verið byrjunarliðsmaður í 291 leik í röð sem er einstakt met í sögu NFL. Sérstaklega í ljósi þess að tímabilið er stutt, íþróttin harkaleg og meiðsli því afar tíð. Reyndar hefur Favre leikið 315 leiki í röð þar sem leikir í úrslitakeppni eru ekki inn í hinni tölunni. Hinn 41 árs gamli Favre er með brákaðan ökkla og hefur gengið um með miklar umbúðir alla vikuna og ekkert æft. Sagt er að það sé óðs manns æði að spila í slíku ástandi. Sjálfur vill hann endilega byrja leikinn þar sem hann stefnir að því að ná 300 leikjum í röð. Ekki er samt víst að félagið leyfi honum það. Erlendar Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa farið mikinn alla vikuna vegna frétta um að Brett Favre, leikstjórnandi Minnesota Vikings, missi hugsanlega af leiknum gegn New England Patriots um helgina. Það er svo sem ekkert sérstaklega merkilegt að íþróttamaður missi af leik en í þessu tilviki er það stórmerkilegt. Favre hefur nefnilega verið byrjunarliðsmaður í 291 leik í röð sem er einstakt met í sögu NFL. Sérstaklega í ljósi þess að tímabilið er stutt, íþróttin harkaleg og meiðsli því afar tíð. Reyndar hefur Favre leikið 315 leiki í röð þar sem leikir í úrslitakeppni eru ekki inn í hinni tölunni. Hinn 41 árs gamli Favre er með brákaðan ökkla og hefur gengið um með miklar umbúðir alla vikuna og ekkert æft. Sagt er að það sé óðs manns æði að spila í slíku ástandi. Sjálfur vill hann endilega byrja leikinn þar sem hann stefnir að því að ná 300 leikjum í röð. Ekki er samt víst að félagið leyfi honum það.
Erlendar Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Enski boltinn Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Fleiri fréttir Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho sofnaði á miðjum blaðamannafundi Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Neuer meiddist við að fagna marki Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Sjá meira