Fyrstu tölur í RVK: Besti flokkurinn með sex menn 29. maí 2010 22:21 Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins. Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Fyrstu tölur eru komnar í hús í Reykjavík og Besti flokkurinn hefur fengið 8000 atkvæði og sex menn kjörna miðað við þetta. Sjálfstæðisflokkurinn nær inn fimm mönnum og Samfylkingin fær fjóra. Aðrir flokkar ná ekki inn manni. Rúm 21 þúsund atkvæði hafa verið talin.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26 Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43 Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30 Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47 Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49 Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58 Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55 Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14 Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar úti í kuldanum Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar nær ekki inn samkvæmt nýjustu tölum í Hafnarfirði en þegar hafa 6800 verið talin. 29. maí 2010 22:26
Staðan í Vestmannaeyjum óbreytt Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum heldur sínum meirihluta en hann hlaut 797 atkvæði eða 55 prósent atkvæða. 29. maí 2010 22:43
Akureyri: L-listinn fær sex menn Fyrstu tölur á Akureyri benda til þess að L-listinn fái hreinann meirihluta í bæjarstjórn og sex menn kjörna. Búið er að telja um 7000 atkvæði og aðrir flokkar í framboði, Bæjarlistinn, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og VG, skipta á milli sín atkvæðunum og ná einum manni inn hver. 29. maí 2010 22:30
Samfylkingin vinnur stórsigur á Akranesi Samfylkingin hlaut 873 atkvæði og fengu fjóra menn kjörna. Þeir bæta því við sig tveimur mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn geldur afhroð og missir tvo menn en voru áður með fjóra. Vinstri grænir halda sínum manni en Framsóknarflokkurinn bætir við sig einum manni og er því með tvo bæjarfulltrúa. 29. maí 2010 22:47
Fjarðabyggð: Meirihlutinn heldur Fyrstu tölur úr Fjarðabyggð gefa til kynna að Fjarðalistinn nái inn þremur mönnum og Framsóknarflokkurinn nær inn tveimur mönnum. Meirihlutinn heldur því þar þrátt fyrir að flokkarnir dali. Sjálfstæðismenn ná inn fjórum mönnum. 29. maí 2010 22:49
Meirihlutinn fallinn í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig manni í Árborg en meirihluti Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins er fallinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut því 1.369 atkvæði eða 44,5 prósent. 29. maí 2010 22:58
Sjálfstæðismenn halda sínu í Garðabæ Sjálfstæðisflokkurinn í Garðabæ fær tæp 63 prósent atkvæða miðað við fyrstu tölur og nær inn fimm mönnum. M-listinn, listi fólksins í bænum nær inn manni og það gerir Samfylkingin einnir. Framsóknarflokkur nær hinsvegar ekki inn manni. 29. maí 2010 22:55
Sjálfstæðisflokkurinn fær flest atkvæði í Kópavogi Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Kópavogi en þeir fengu 3617 atkvæði en búiið er að telja 11964 atkvæði. Þá fékk Samfylkingin 3370 atkvæði. Þá fékk VG 1129 atkvæði. Næst besti flokkurinn hlaut 1687 atkvæði. Listi Kópavogs hlaut 1233 atkvæði. Frjálslyndi flokkurinn fékk 87 atkvæði. 29. maí 2010 22:14
Mosfellsbær: D-listi með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn fá fjóra menn miðað við fyrstu tölur í Mosfellsbæ og Vinstri grænir ná inn einum manni. M-listinn nær einnig inn einum manni og það gerir Samfylkingin einnig. Framsóknarmenn missa hinsvegar sinn mann og ná ekki fulltrúa í bæjarstjórn. 29. maí 2010 22:40