Goldman Sachs setur þak á bónusgreiðslur 25. janúar 2010 11:14 Stjórn bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs hefur beygt sig fyrir pólitískum þrýstingi og ákveðið að setja þak á bónusgreiðslur til starfsmanna sinna í Bretlandi.Samkvæmt frétt um málið á Telegraph segir að engar bónusgreiðslur til starfsmann verði hærri en ein milljón punda eða rúmlega 200 milljónir kr.Reiknað er með að aðeins nokkur hundruð af 5.000 starfsmönnum Goldman Sachs í fjármálahverfi London nái upp í þakið á bónusgreiðslunum. Þær þykja nauðsynlegar af stjórn bankans til að koma í veg fyrir flótta hæfra starfsmanna.Samkvæmt fréttinni vilja forráðmenn Goldman Sachs ekki tjá sig málið. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórn bandaríska fjárfestingarbankans Goldman Sachs hefur beygt sig fyrir pólitískum þrýstingi og ákveðið að setja þak á bónusgreiðslur til starfsmanna sinna í Bretlandi.Samkvæmt frétt um málið á Telegraph segir að engar bónusgreiðslur til starfsmann verði hærri en ein milljón punda eða rúmlega 200 milljónir kr.Reiknað er með að aðeins nokkur hundruð af 5.000 starfsmönnum Goldman Sachs í fjármálahverfi London nái upp í þakið á bónusgreiðslunum. Þær þykja nauðsynlegar af stjórn bankans til að koma í veg fyrir flótta hæfra starfsmanna.Samkvæmt fréttinni vilja forráðmenn Goldman Sachs ekki tjá sig málið.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira