Morten Lund forðast gjaldþrot með nauðasamningum 8. apríl 2010 09:14 Lund þarf aðeins að borga rétt rúm 10% af persónulegum skuldum sínum sem hljóða upp á 78,7 milljónir danskra kr. Danska fjárfestinum Morten Lund, fyrrum eigenda Nyhedsavisen, hefur tekist að forðast gjaldþrot með því að ná nauðasamningum við kröfuhafa sína. Greint er frá þessu á vefsíðunni business.dk. Þar segir að Lund hafi mætt í skiptaréttinn í Kaupmannahöfn með her lögmanna í eftirdragi, þar af sjö í jakkafötum og einn berfættan í sandölum. Í réttinum kom í ljós að 75% kröfuhafa höfðu samþykkt nauðasamninga við Lund og því sleppur hann við gjaldþrot. Þetta þýðir að Lund þarf aðeins að borga rétt rúm 10% af persónulegum skuldum sínum sem hljóða upp á 78,7 milljónir danskra kr. Þeirri upphæð hefur hann safnað saman meðal vina og kynningja og reiknað er með að endanlega verði gengið frá þessu máli innan tveggja vikna. Morten Lund vildi ekki tjá sig um málið við fjölmiðla en á Facebook síðu hans bloggar Lund að hann sé „god damn" sloppinn frá gjaldþroti og þakkar hann öllu fyrir góða orkustrauma. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danska fjárfestinum Morten Lund, fyrrum eigenda Nyhedsavisen, hefur tekist að forðast gjaldþrot með því að ná nauðasamningum við kröfuhafa sína. Greint er frá þessu á vefsíðunni business.dk. Þar segir að Lund hafi mætt í skiptaréttinn í Kaupmannahöfn með her lögmanna í eftirdragi, þar af sjö í jakkafötum og einn berfættan í sandölum. Í réttinum kom í ljós að 75% kröfuhafa höfðu samþykkt nauðasamninga við Lund og því sleppur hann við gjaldþrot. Þetta þýðir að Lund þarf aðeins að borga rétt rúm 10% af persónulegum skuldum sínum sem hljóða upp á 78,7 milljónir danskra kr. Þeirri upphæð hefur hann safnað saman meðal vina og kynningja og reiknað er með að endanlega verði gengið frá þessu máli innan tveggja vikna. Morten Lund vildi ekki tjá sig um málið við fjölmiðla en á Facebook síðu hans bloggar Lund að hann sé „god damn" sloppinn frá gjaldþroti og þakkar hann öllu fyrir góða orkustrauma.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira