Næsta andlit Iceland verður venjulegur Breti 8. febrúar 2010 14:29 Kerry Katona fyrrum andlit Iceland. Hún var rekin úr hlutverkinu eftir kókaín hneyksli. Verslunarkeðjan Iceland í Bretlandi hefur hleypt af stokkunum samkeppni meðal bresks almennings um að finna næsta andlit keðjunnar. Hingað til hefur Iceland sótt þetta andlit til þekktra Breta en nú á að breyta um stefnu. Áður hafa persónur á borð við Kerry Katona, Christopher Biggins, Coleen Nolan og Jason Donovan verið í hlutverkinu „andlit Iceland". Þetta hefur falist í því að viðkomandi hefur komið fram í auglýsingum Iceland og verið fulltrúi keðjunnar við ýmsar uppákomur. Á næstunni verða haldnar prufur víða um Bretland til að finna hið rétta andlit. Þeim mun Coleen Nolan, núverandi andlit Iceland, stjórna en hún lætur af hlutverki sínu í næstu viku. Samkvæmt frásögn í Guardian mun Iceland fagna 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Keðjan er sem kunnugt er að 40% í eigu skilanefndar Landsbankans og hefur verið kölluð gullkú þrotabús bankans. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verslunarkeðjan Iceland í Bretlandi hefur hleypt af stokkunum samkeppni meðal bresks almennings um að finna næsta andlit keðjunnar. Hingað til hefur Iceland sótt þetta andlit til þekktra Breta en nú á að breyta um stefnu. Áður hafa persónur á borð við Kerry Katona, Christopher Biggins, Coleen Nolan og Jason Donovan verið í hlutverkinu „andlit Iceland". Þetta hefur falist í því að viðkomandi hefur komið fram í auglýsingum Iceland og verið fulltrúi keðjunnar við ýmsar uppákomur. Á næstunni verða haldnar prufur víða um Bretland til að finna hið rétta andlit. Þeim mun Coleen Nolan, núverandi andlit Iceland, stjórna en hún lætur af hlutverki sínu í næstu viku. Samkvæmt frásögn í Guardian mun Iceland fagna 40 ára afmæli sínu á þessu ári. Keðjan er sem kunnugt er að 40% í eigu skilanefndar Landsbankans og hefur verið kölluð gullkú þrotabús bankans.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira