Stórbankar opna gullhvelfingar sínar að nýju 7. október 2010 07:34 Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Miklar verðhækkanir á heimsmarkaðsverði á gulli undanfarnar vikur og mánuði hafa gert það að verkum að fjárfestar vilja nú í auknum mæli fremur höndla með gull en verðbréf. Hvelfingu JP Morgan var lokað í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar þegar verulega dró úr viðskiptum með gull. Í frétt um málið í Financial Times segir að margir stórbankar sem lokuðu gullhvelfingum sínum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar séu nú að opna þær að nýju. Bankar á borð við Deutsche Bank og Barclays íhugi að endurbyggja gullhvelfingar sínar. Það fylgir sögunni að ekki sé hægt að opna margar sögufrægar gullhvelfingar þar sem búið sé að breyta þeim í veitingahús. Nefnt er sem dæmi að gullhvelfing sem auðjöfurinn John Pierpoint Morgan lét byggja árið 1904 hýsir nú steikhús. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mikil eftirspurn eftir gulli í heiminum hefur orðið til þess að bankarisinn JP Morgan hefur ákveðið að opna gullhvelfingu sína í New York að nýju. Miklar verðhækkanir á heimsmarkaðsverði á gulli undanfarnar vikur og mánuði hafa gert það að verkum að fjárfestar vilja nú í auknum mæli fremur höndla með gull en verðbréf. Hvelfingu JP Morgan var lokað í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar þegar verulega dró úr viðskiptum með gull. Í frétt um málið í Financial Times segir að margir stórbankar sem lokuðu gullhvelfingum sínum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar séu nú að opna þær að nýju. Bankar á borð við Deutsche Bank og Barclays íhugi að endurbyggja gullhvelfingar sínar. Það fylgir sögunni að ekki sé hægt að opna margar sögufrægar gullhvelfingar þar sem búið sé að breyta þeim í veitingahús. Nefnt er sem dæmi að gullhvelfing sem auðjöfurinn John Pierpoint Morgan lét byggja árið 1904 hýsir nú steikhús.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira