Mourinho: Við vorum miklu betri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2010 22:38 Mourinho gefur skipanir í kvöld. Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld. Mourinho hljóp í átt að búningsklefa rétt áður en flautað var til leiksloka en hann viðurkenndi að hafa fagnað er þangað var komið. „Ég fagnaði vel og innilega í klefanum. Þetta var risastór sigur fyrir mitt lið," sagði Mourinho. „Ég hef sagt það áður að ég er fagmaður. Ég elska Chelsea, elska þennan völl, elska þetta fólk en er fagmaður að sinna mínu starfi. Hver veit nema ég þjálfi annað enskt lið síðar og komi aftur hingað sem andstæðingur," sagði Portúgalinn við Sky Sports. „Mér fannst við vera miklu betri í leiknum. Þetta var ekki spurning um taktík heldur viðhorf. Chelsea var mikið að svekkja sig sem gerist oft þegar lið er yfirspilað. Strákarnir mínir byrjuðu síðari hálfleikinn á stórkostlegan hátt. „Við vorum einfaldlega miklu betri. Chelsea er frábært lið og það vita allir. Við vissum þess vegna að við yrðum að hafa boltann hjá okkur, annars ættum við ekki möguleika. Allir í mínu liði áttu magnaðan leik. Þetta var næstum fullkomin frammistaða. Við vorum betra liðið," sagði Mourinho en hvað með framhaldið? „Ég hef lært að við getum unnið öll lið því Chelsea er frábært lið. Chelsea er eitt besta lið heims. Við getum unnið á öllum útivöllum en það eru átta góð lið eftir í keppninni og við gætum hæglega tapað fyrir þeim öllum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira