Heimilað að banna skortsölu 16. september 2010 00:00 Barnier Gangi tillögur framkvæmdastjórnar ESB eftir geta eftirlitsstofnanir gripið inn í skortsölu á fjármálamörkuðum eftir tæp tvö ár. Fréttablaðið/AP Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Michael Barnier, framkvæmdastjóri innri markaða hjá ESB, sagði á blaðamannafundi í gær skortsölu geta alla jafna stutt við skilvirkni á fjármálamörkuðum. Þegar óróleika gæti líkt og í aðdraganda alþjóðlegu fjármálakreppunnar geti salan hins vegar valdið titringi, jafnvel verðfalli á mörkuðum. Tillögurnar munu til þess fallnar að auðvelda eftirlitsaðilum að greina áhættuþætti á markaði og verður þeim gefið vald til að takmarka eða banna skortsölu þegar svo ber undir. Barnier taldi þetta geta aukið stöðugleika á fjármálamörkuðum innan ESB í framtíðinni. Tillagan verður lögð fyrir Evrópuþingið og er gert ráð fyrir að hún taki gildi í júlí árið 2012. - jab Fréttir Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, samþykkti í gær tillögu sem veitir eftirlitsstofnunum innan ESB umboð til að grípa til aðgerða gegn skortsölu þegar nauðsyn krefur. Michael Barnier, framkvæmdastjóri innri markaða hjá ESB, sagði á blaðamannafundi í gær skortsölu geta alla jafna stutt við skilvirkni á fjármálamörkuðum. Þegar óróleika gæti líkt og í aðdraganda alþjóðlegu fjármálakreppunnar geti salan hins vegar valdið titringi, jafnvel verðfalli á mörkuðum. Tillögurnar munu til þess fallnar að auðvelda eftirlitsaðilum að greina áhættuþætti á markaði og verður þeim gefið vald til að takmarka eða banna skortsölu þegar svo ber undir. Barnier taldi þetta geta aukið stöðugleika á fjármálamörkuðum innan ESB í framtíðinni. Tillagan verður lögð fyrir Evrópuþingið og er gert ráð fyrir að hún taki gildi í júlí árið 2012. - jab
Fréttir Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira