AGS vill stækka útlánagetu sjóðsins í 1.000 milljarða dollara 26. júlí 2010 07:59 Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðið í ströngu síðan að fjármálakreppan skall á fyrir rúmum tveimur árum. Hann aðstoðar nú fjölmörg ríki víða um heiminn þar á meðal Ísland. Frá ársbyrjun 2009 hefur útlángeta sjóðsins verið þrefölduð og nemur nú 750 milljörðum dollara. Stjórn sjóðsins telur sig þurfa meira fé og vill því auka útlánagetuna upp í 1.000 milljarða dollara. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni business.dk verður beiðni sjóðsins tekin til umræðu á næsta fundi G20 landanna í nóvember. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fær fjármagn með þrennum hætti. Sjóðurinn fær vexti af lánum sínum til ríkja í vandræðum, fjárframlög frá eigendum sínum sem eru 186 ríki í heiminum og sjóðurinn á einn stærsta gullforða heimsins en hann nemur nú um 3.000 tonnum. Sjóðurinn hefur þegar sett 400 tonn af gullforða sínum til sölu. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefur ákveðið að biðja eigendur sína um að stækka útlánagetu sjóðsins upp í 1.000 milljarða dollara eða rúmlega 122 þúsund milljarða króna. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur staðið í ströngu síðan að fjármálakreppan skall á fyrir rúmum tveimur árum. Hann aðstoðar nú fjölmörg ríki víða um heiminn þar á meðal Ísland. Frá ársbyrjun 2009 hefur útlángeta sjóðsins verið þrefölduð og nemur nú 750 milljörðum dollara. Stjórn sjóðsins telur sig þurfa meira fé og vill því auka útlánagetuna upp í 1.000 milljarða dollara. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni business.dk verður beiðni sjóðsins tekin til umræðu á næsta fundi G20 landanna í nóvember. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fær fjármagn með þrennum hætti. Sjóðurinn fær vexti af lánum sínum til ríkja í vandræðum, fjárframlög frá eigendum sínum sem eru 186 ríki í heiminum og sjóðurinn á einn stærsta gullforða heimsins en hann nemur nú um 3.000 tonnum. Sjóðurinn hefur þegar sett 400 tonn af gullforða sínum til sölu.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira