Tveir fyrstu keppnisdagarnir gerðu út um vonir Birgis Leifs Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 8. desember 2010 14:07 Birgir Leifur Hafþórsson. Nordic Photos/Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á lokaúrtökumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Íslandsmeistarinn sýndi ágætis tilþrif á síðustu tveimur keppnisdögunum en afleitt gengi hans á fyrsta keppnisdeginum gerði út um möguleika hans á að komast áfram. Birgir lék á 3 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og var samtals á 7 höggum yfir pari (80-73-71-67). Birgir fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum í dag en hann var langt frá því að komast í hóp þeirra 75 efstu sem fá tækifæri til þess að leika tvo hringi til viðbótar. Aðeins 30 efstu af þeim hópi fá keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næsta tímabili. Birgir er þessa stundina í 142. sæti af alls 157 kylfingum sem hófu keppni. Birgir hefði þurft að vera samtals á 3 höggum undir pari til þess að komast í hóp 75 efstu. Golf Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á lokaúrtökumótinu í golfi sem fram fer á Spáni. Íslandsmeistarinn sýndi ágætis tilþrif á síðustu tveimur keppnisdögunum en afleitt gengi hans á fyrsta keppnisdeginum gerði út um möguleika hans á að komast áfram. Birgir lék á 3 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og var samtals á 7 höggum yfir pari (80-73-71-67). Birgir fékk fimm fugla og tvo skolla á hringnum í dag en hann var langt frá því að komast í hóp þeirra 75 efstu sem fá tækifæri til þess að leika tvo hringi til viðbótar. Aðeins 30 efstu af þeim hópi fá keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næsta tímabili. Birgir er þessa stundina í 142. sæti af alls 157 kylfingum sem hófu keppni. Birgir hefði þurft að vera samtals á 3 höggum undir pari til þess að komast í hóp 75 efstu.
Golf Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira