Dönsk landbúnaðarbóla líklega komin á steypirinn 12. janúar 2010 11:12 Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danskur landbúnaður er nú orðinn svo skuldsettur að embættismenn stjórnvalda þar í landið segja stöðuna ekki geta gengið lengur. Þetta kemur fram í minnisatriðum sem Lene Espersen efnahags- og viðskiptaráðherra Danmerkur hefur tekið saman.Þetta kemur fram í frétt í Jyllands Posten undir fyrirsögninni. „Landbúnaðurinn gæti orðið næsta bólan sem brestur". Espersen mun funda um málið í dag með fulltrúum þeirra stjórnmálaflokka sem stóðu á bakvið bankpakke II, aðstoð stjórnvalda við dönsku bankanna. Á fundinum verður skuldavandi landbúnaðarins til umræðu og áhrif hans á rekstur dönsku bankanna.Í minnisatriðunum kemur fram að þótt dönsku bankarnir ráði við kreppu í landbúnaðinum í augnblikinu sé nauðsynlegt að fjármálaeftirlit landsins fylgist náið með framvindu mála í nokkrum af bönkunum.Alls eru 1.450 danskar bújarðir í miklum vandræðum vegna mikilla skulda og lítillar framleiðni. Þar af er um 650 svínaframleiðendur að ræða, 650 mjólkurframleiðendur og 150 garðyrkjuframleiðendur.Fram kemur í fréttinni að margir danskir bændur geti haldið rekstri sínum áfram í krafti sögulega lágra vaxta. Hinsvegar búast allir við að vextir fari hækkandi og að slíkt muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir danska landbúnað.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira