Breti festi kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu 19. júlí 2010 10:14 Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Um er að ræða 241.000 tonn af kakóbaunum eða sem nemur ársnotkun á þeim í álfunni. Magnið er nóg til að framleiða 5,3 milljarða af venjulegum 125 gramma skúkkulaðistykkjum. Um er að ræða stærstu einstöku kaup af kakóbaunum á síðustu 14 árum. Kaupin ollu mestu verðhækkunum á kakóbaunum síðan árið 1977 en kaupin koma í kjölfar frétta af slæmum uppskerum í Ghana og á Fílabeinsströndinni en þau lönd eru aðalframleiðendur á kakóbaunum í heiminum. Kaupin fóru fram fyrir helgina og í fyrstu vissi enginn hver stóð að baki þeim. Ward notaði vogunarsjóðinn Armajaro Holdings til kaupanna en hann á hlut í honum. Í frétt um málið í Telegraph segir að Ward hafi stundað svipuð viðskipti árið 2002 en þá hagnaðist hann um 40 milljónir punda á því að kaupa 240.000 tonn af kakóbaunum. Svipað og nú var slæm uppskera á kakóbaunum framundan í Afríku. Mest lesið Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breski fjárfestirinn Anthony Ward hefur fest kaup á öllum kakóbaunabirgðum Evrópu.Fyrir þær greiddi hann tæplega 660 milljónir punda eða um 124 milljarða kr. Um er að ræða 241.000 tonn af kakóbaunum eða sem nemur ársnotkun á þeim í álfunni. Magnið er nóg til að framleiða 5,3 milljarða af venjulegum 125 gramma skúkkulaðistykkjum. Um er að ræða stærstu einstöku kaup af kakóbaunum á síðustu 14 árum. Kaupin ollu mestu verðhækkunum á kakóbaunum síðan árið 1977 en kaupin koma í kjölfar frétta af slæmum uppskerum í Ghana og á Fílabeinsströndinni en þau lönd eru aðalframleiðendur á kakóbaunum í heiminum. Kaupin fóru fram fyrir helgina og í fyrstu vissi enginn hver stóð að baki þeim. Ward notaði vogunarsjóðinn Armajaro Holdings til kaupanna en hann á hlut í honum. Í frétt um málið í Telegraph segir að Ward hafi stundað svipuð viðskipti árið 2002 en þá hagnaðist hann um 40 milljónir punda á því að kaupa 240.000 tonn af kakóbaunum. Svipað og nú var slæm uppskera á kakóbaunum framundan í Afríku.
Mest lesið Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira