NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:00 Kobe Bryant í síðasta leik á móti Boston. Mynd/AP Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75 NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum