NBA: Aðeins fjórði hreini úrslitaleikurinn um titilinn á 25 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2010 20:00 Kobe Bryant í síðasta leik á móti Boston. Mynd/AP Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Los Angeles Lakers og Boston Celtics spila í kvöld sjöunda og síðasta leikinn sinn um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Leikurinn fer fram í Staples Center í Los Angeles og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 00.50. Það er ekki á hverju ári sem NBA-deildin býður upp á hreinan úrslitaleik um titilinn en það gerðist síðast árið 2005 þegar San Antonio Spurs vann Detroit Pistons. Frá og með árinu 1985 hefur úrslitaeinvígið aðeins þrisvar farið alla leið í sjöunda leik því auk einvígisins 2005 þá fóru úrslitaeinvígin 1994 og 1988 einnig í hreinan úrslitaleik. Boston og Lakers hafa fjórum sinnum sinnum spilað hreinan úrslitaleik um titilinn og hefur Boston unnið þá alla enda er félagið ósigrað í sjö úrslitaleikjum um titilinn. Einn af sigrinum Boston er 111-102 sigur á Lakers þegar þau mættust síðast í sjöunda leik sem var í úrslitaseríunni árið 1984. Boston vann líka einn af þessum úrslitaleikjum í Los Angeles en það var árið 1969. Lakers vann síðast þegar liðið var í sömu stöðu en liðið vann þá 108-105 sigur á Detroit Pistons á heimavelli árið 1988.Hreinir úrslitaleikir um NBA-meistaratitilinn 2004-05 San Antonio Spurs-Detroit Pistons 81-74 1993-94 Houston Rockets-New York Knicks 90-84 1987-88 Los Angeles Lakers-Detroit Pistons 108-105 1983-84 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 111-102 1977-78 Seattle SuperSonics-Washington Bullets 99-105 1973-74 Milwaukee Bucks-Boston Celtics 87-102 1969-70 New York Knicks-Los Angeles Lakers 113-99 1968-69 Los Angeles Lakers-Boston Celtics 106-108 1965-66 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 95-93 1961-62 Boston Celtics-Los Angeles Lakers 110-107 (Framlenging) 1959-60 Boston Celtics-St. Louis Hawks 122-103 1956-57 Boston Celtics-St. Louis Hawks 125-123 (Tvíframlengt) 1954-55 Syracuse Nationals-Fort Wayne Pistons 92-91 1953-54 Minneapolis Lakers-Syracuse Nationals 87-80 1951-52 Minneapolis Lakers-New York Knicks 82-65 1950-51 Rochester Royals-New York Knicks 79-75
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira