Flug að komast í samt lag - blikur þó á lofti 20. apríl 2010 07:46 Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. Þrjár vélar hófu sig til lofts á Schiphol flugvelli í Hollandi í gærkvöldi og klukkan sex var umferð leyfð um marga flugvelli í álfunni. Í þýskalandi er stefnt að opnun á hádegi. Þetta var ákveðið á fundi samgönguráðherra ríkja Evrópubandalagsins í gær. Því er vonast til að flugumferð komist í samt lag á stórum hluta svæðisins í dag og að umferðin verði orðin eðlileg að mestu á fimmtudag. Blikur virðast þó enn á lofti því breska flugumferðarstjórnin hefur varað við versnandi aðstæðum í háloftunum vegna öskufallsins. Áður hafði verið gefið grænt ljós á að hefja flug að nýju í dag yfir Skotlandi, Norður-Írlandi, og Norðurhluta Englands en skömmu síðar var sý bjartsýnisspá endurmetin. British Airways segjast nú stefna á að hefja flug frá London klukkan sex í dag, en það fer þó eftir því hvernig aðstæður þróast. Á fundi ráðherranna í gær var ákveðið að skipta evrópsku lofthelginni í þrjú svæði þar sem á einu er algert flugbann, á öðru gilda strangar öryggisreglur og á því þriðja verða allar ferðir leyfðar. Í Noregi var í morgun ákveðið að loka lofthelginni yfir suðvesturhluta landsins og er flugvöllurinn í Bergen meðal annars lokaður af þessum sökum. Þá ákváðu Pólverjar að loka allri lofthelgi sinni í morgun vegna ótta um að nýtt öskuský sé á leiðinni. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira
Fyrstu farþegaflugvélarnar í Norður-Evrópu hófu sig til flugs í morgun eftir nær algert fimm daga flugbann vegna Eldgossins í Eyjafjallajökli. Þrjár vélar hófu sig til lofts á Schiphol flugvelli í Hollandi í gærkvöldi og klukkan sex var umferð leyfð um marga flugvelli í álfunni. Í þýskalandi er stefnt að opnun á hádegi. Þetta var ákveðið á fundi samgönguráðherra ríkja Evrópubandalagsins í gær. Því er vonast til að flugumferð komist í samt lag á stórum hluta svæðisins í dag og að umferðin verði orðin eðlileg að mestu á fimmtudag. Blikur virðast þó enn á lofti því breska flugumferðarstjórnin hefur varað við versnandi aðstæðum í háloftunum vegna öskufallsins. Áður hafði verið gefið grænt ljós á að hefja flug að nýju í dag yfir Skotlandi, Norður-Írlandi, og Norðurhluta Englands en skömmu síðar var sý bjartsýnisspá endurmetin. British Airways segjast nú stefna á að hefja flug frá London klukkan sex í dag, en það fer þó eftir því hvernig aðstæður þróast. Á fundi ráðherranna í gær var ákveðið að skipta evrópsku lofthelginni í þrjú svæði þar sem á einu er algert flugbann, á öðru gilda strangar öryggisreglur og á því þriðja verða allar ferðir leyfðar. Í Noregi var í morgun ákveðið að loka lofthelginni yfir suðvesturhluta landsins og er flugvöllurinn í Bergen meðal annars lokaður af þessum sökum. Þá ákváðu Pólverjar að loka allri lofthelgi sinni í morgun vegna ótta um að nýtt öskuský sé á leiðinni.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira