AGS setur hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað 18. febrúar 2010 10:19 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Eins og fram kom í fréttum fyrir áramótin ákvað AGS að setja 400 tonn af gulli í sölu en þetta magn er einn áttundi hluti af gullbirgðum sjóðsins. Indverski seðlabankinn (RBI) var snöggur til og festi kaup á 200 tonnum af gulli frá AGS í nóvember s.l. Var það fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borguðu Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. Markmiðið með gullsölunni er að bæta lausafjárstöðuna hjá AGS en sjóðurinn er að störfum í mörgum löndum vegna fjármálakreppunnar. Í frétt um málið á vefsíðu sjóðsins er haft eftir Andrew Tweedie fjármálastjóra AGS að forgangsatriði sé að tryggja að salan á gullinu trufli ekki markaðinn. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur ákveðið að setja hluta af gullbirgðum sínum á almennan markað. Um er að ræða 191,3 tonn af gulli sem verða seld en ætlunin er að þetta magn fari í smáskömmtum á markaðinn til að trufla ekki verðmyndunina á gulli. Eins og fram kom í fréttum fyrir áramótin ákvað AGS að setja 400 tonn af gulli í sölu en þetta magn er einn áttundi hluti af gullbirgðum sjóðsins. Indverski seðlabankinn (RBI) var snöggur til og festi kaup á 200 tonnum af gulli frá AGS í nóvember s.l. Var það fyrsta sala sinnar tegundar af gullbirgðum AGS í níu ár. Alls borguðu Indverjar 4 milljarða punda eða rúmlega 800 milljarða kr. fyrir gullið. Markmiðið með gullsölunni er að bæta lausafjárstöðuna hjá AGS en sjóðurinn er að störfum í mörgum löndum vegna fjármálakreppunnar. Í frétt um málið á vefsíðu sjóðsins er haft eftir Andrew Tweedie fjármálastjóra AGS að forgangsatriði sé að tryggja að salan á gullinu trufli ekki markaðinn.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira