Hólmfríður: Við eigum miklu meira inni Hjalti Þór Hreinsson skrifar 19. júní 2010 19:20 Fréttablaðið "Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. Hún gerði hreinlega lítið úr hægri bakverði Norður-Íra og átti stórleik. "Við eigum miklu meira inni. Við vorum að senda of mikið af lélegum sendingum og betri lið hefðu refsað okkur. Við þurfum að laga það og fáum núna tíma til þess." "En við vorum að spila vel inn á milli og fá mikið af flottum sendingum upp í hornin. En við erum klárlega miklu betra en þetta lið en þrjú stig var það sem við lögðum upp með að fá og það gekk upp." "Nú er liðið komið með fínt sjálfstraust fyrir leikinn gegn Króatíu og við förum vel stemmdar inn í hann. Þær eru aðeins grófari en þær Norður-Írsku en við þurfum að laga það sem við gerðum illa í dag fyrir þriðjudaginn," sagði Hólmfríður. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30 Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33 Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
"Þessi bakvörður er ekki sú hraðasta í bransanum," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir sem hafði í nógu að snúast í leiknum í dag. Hún var stöðugt ógnandi og skapaði sér og öðrum fullt af færum. Hún gerði hreinlega lítið úr hægri bakverði Norður-Íra og átti stórleik. "Við eigum miklu meira inni. Við vorum að senda of mikið af lélegum sendingum og betri lið hefðu refsað okkur. Við þurfum að laga það og fáum núna tíma til þess." "En við vorum að spila vel inn á milli og fá mikið af flottum sendingum upp í hornin. En við erum klárlega miklu betra en þetta lið en þrjú stig var það sem við lögðum upp með að fá og það gekk upp." "Nú er liðið komið með fínt sjálfstraust fyrir leikinn gegn Króatíu og við förum vel stemmdar inn í hann. Þær eru aðeins grófari en þær Norður-Írsku en við þurfum að laga það sem við gerðum illa í dag fyrir þriðjudaginn," sagði Hólmfríður.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30 Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33 Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Ísland átti tuttugu marktilraunir og vann Norður-Íra 2-0 Ísland vann öruggan sigur á Norður-Írum í undankeppni HM. Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Jónsdóttir skoruðu mörkin í 2-0 sigri Íslands. 19. júní 2010 15:30
Sara: Hefðum mátt nýta færin betur Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi á bragðið í leiknum gegn Norður-Írum í dag. Hún segir að liðið hafi spilað vel en hefði getað nýtt færin betur. 19. júní 2010 18:33
Sigurður Ragnar: Leið betur þegar annað markið var komið Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari var sáttur með sigurinn gegn Norður-Írum í dag. Ísland skapaði sér fjölda færa en skoraði aðeins tvö mörk og ætlar Sigurður að fara yfir það hvernig á að klára þessi færi betur fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudag. 19. júní 2010 18:41