Þýskaland og Sviss á leið í skattastríð 2. febrúar 2010 08:34 Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýsk stjórnvöld hafa lýst yfir áhuga sínum á því að taka tilboði tölvusérfræðings sem hefur boðið þeim lista með nöfnun 1.500 Þjóðverja sem eiga leynilega reikninga í svissneskum bönkum. Þetta hefur vakið nokkuð hörð viðbrögð af hálfu svissneskra stjórnvalda.Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir að tölvusérfræðingurinn krefjist þess að fá rúma 4 miljarða kr. fyrir listann. Á móti kemur að upplýsingarnar gætu aukið skatttekjur Þýskalands um 16 milljarða kr.Angela Merkel kanslari Þýskalands hefur sagt opinberlega að þýsk stjórnvöld hafi áhuga á að kaupa listann svo framarleg sem hann sé ekta.Þetta hefur vakið hörð viðbrögð í Sviss. Hans-Rudolf Merz fjármálaráðherra Sviss segir að svissnesk stjórnvöld muni ekki veita neina aðstoð í máli sem byggir á stolnum upplýsingum.Þess má geta að árið 2008 keyptu þýsk stjórnvöld upplýsingar um viðskiptavini banka í Liechtenstein og segir talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins að sömu vinnubrögð yrðu notuð ef listinn frá Sviss verður keyptur.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira