Björgólfur: Þurfum ekki að hafa áhyggjur af því að raka snjóinn af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2010 22:13 Mynd/Daníel Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. „Það var jafnræði í leiknum til að byrja með en við nýtum okkur liðsmuninn. Það er oft þegar lið verða einum manni fleiri þá virkar það oft öfugt. Við gerðum það gífurlega vel í dag að nýta okkur liðsmuninn og sýna karakter með því að keyra yfir þá," sagði Björgólfur. „Það er frábært að vera komnir í bikarúrslitaleikinn því þetta er langstærsti leikur ársins. Það er sérstaklega gaman að komast í hann núna þegar við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því hvort við náum að raka snjóinn af vellinum eða ekki," sagði Björgólfur í léttum tón. „Þetta er gífurlega gaman og maður vonast eftir því að sú stemmning sem var á þessum leikjum þegar ég var yngri sé kominn aftur. Þá var troðfullur völlur og þetta er leikur til þess, frábær dagsetning og tvö frábær lið. Það verður gaman að fá að taka þátt í þessum leik," sagði Björgólfur. „Við erum að byrja vel undir stjórn Rúnars og nú er bara að fylgja þessu eftir," sagði Björgólfur um frábæra byrjun Rúnars Kristinssonar en hvað hefur hann gert? „Það er kominn meiri léttleiki en ég veit kannski ekki hvað hann er búinn að gera nákvæmlega. Rúnar er einn af betri knattspyrnumönnum Íslands og hans fótboltaheili er frekar stór. Það hjálpar þegar hann kemur með ábendingar í leikjum og deilir með okkur sínum hugsunum og pælingum," segir Björgólfur. Björgólfur hefur verið duglegur að skora á móti Fram síðustu ár og er þegar kominn meðfjögur mörk gegn Safamýrarliðinu á þessu sumri. „Mér finnst það mjög skemmtilegt að vera búinn að skora svona mikið á móti Fram. Það eru fínir strákar þarna inn á milli en yfir höfuð er þetta ekki uppáhaldsliðið mitt. Það skiptir ekki máli að ná að skora í þeim leik því þetta er undanúrslitaleikur og þá snýst þetta bara um að ná að vinna," segir Björgólfur kátur og bætti síðan við: „Það er frábært að fara inn í helgina vitandi það að við erum komnir inn í bikarúrslitaleikinn," sagði Björgólfur að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Björgólfur Takefusa skoraði tvö síðustu mörk KR í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Fram og tryggði sér sæti í bikaúrslitaleiknum. „Það var jafnræði í leiknum til að byrja með en við nýtum okkur liðsmuninn. Það er oft þegar lið verða einum manni fleiri þá virkar það oft öfugt. Við gerðum það gífurlega vel í dag að nýta okkur liðsmuninn og sýna karakter með því að keyra yfir þá," sagði Björgólfur. „Það er frábært að vera komnir í bikarúrslitaleikinn því þetta er langstærsti leikur ársins. Það er sérstaklega gaman að komast í hann núna þegar við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því hvort við náum að raka snjóinn af vellinum eða ekki," sagði Björgólfur í léttum tón. „Þetta er gífurlega gaman og maður vonast eftir því að sú stemmning sem var á þessum leikjum þegar ég var yngri sé kominn aftur. Þá var troðfullur völlur og þetta er leikur til þess, frábær dagsetning og tvö frábær lið. Það verður gaman að fá að taka þátt í þessum leik," sagði Björgólfur. „Við erum að byrja vel undir stjórn Rúnars og nú er bara að fylgja þessu eftir," sagði Björgólfur um frábæra byrjun Rúnars Kristinssonar en hvað hefur hann gert? „Það er kominn meiri léttleiki en ég veit kannski ekki hvað hann er búinn að gera nákvæmlega. Rúnar er einn af betri knattspyrnumönnum Íslands og hans fótboltaheili er frekar stór. Það hjálpar þegar hann kemur með ábendingar í leikjum og deilir með okkur sínum hugsunum og pælingum," segir Björgólfur. Björgólfur hefur verið duglegur að skora á móti Fram síðustu ár og er þegar kominn meðfjögur mörk gegn Safamýrarliðinu á þessu sumri. „Mér finnst það mjög skemmtilegt að vera búinn að skora svona mikið á móti Fram. Það eru fínir strákar þarna inn á milli en yfir höfuð er þetta ekki uppáhaldsliðið mitt. Það skiptir ekki máli að ná að skora í þeim leik því þetta er undanúrslitaleikur og þá snýst þetta bara um að ná að vinna," segir Björgólfur kátur og bætti síðan við: „Það er frábært að fara inn í helgina vitandi það að við erum komnir inn í bikarúrslitaleikinn," sagði Björgólfur að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann