JPMorgan hnyklar vöðvana, hagnaðurinn fjórfaldast 15. janúar 2010 13:06 Hagnaður bandaríska stórbankans JPMorgan á fjórða ársfjórðungi síðasta árs nam 3,3 milljörðum dollara eða um 412 milljarðar kr. Er þetta meir en fjórfaldur hagnaður miðað við sama tímabil árið 2008.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg nemur hagnaðurinn 74 sentum á hlut en bjartsýnustu spár sérfræðinga Bloomberg höfðu gert ráð fyrir 60 senta hagnaði á hlut.Megnið af hagnaði JPMorgan kemur frá fjárfestingahluta hans þar sem peningarnir beinlínis fossuðu inn en nokkurt tap varð á viðskiptabankahlutanum. Velta JPMorgan á fjórðungnum nam 25 milljörðum dollara sem var um milljarði dollara undir spám sérfræðinga.Reiknað er með að þessi mikli hagnaður JPMorgan gefi tóninn í uppgjörum annarra bandarískra stórbanka. Þannig er reiknað með að Goldman Sachs sýni enn meiri hagnað eða 3,36 milljarða dollara á móti tapi upp á 2,29 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi 2008. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hagnaður bandaríska stórbankans JPMorgan á fjórða ársfjórðungi síðasta árs nam 3,3 milljörðum dollara eða um 412 milljarðar kr. Er þetta meir en fjórfaldur hagnaður miðað við sama tímabil árið 2008.Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg nemur hagnaðurinn 74 sentum á hlut en bjartsýnustu spár sérfræðinga Bloomberg höfðu gert ráð fyrir 60 senta hagnaði á hlut.Megnið af hagnaði JPMorgan kemur frá fjárfestingahluta hans þar sem peningarnir beinlínis fossuðu inn en nokkurt tap varð á viðskiptabankahlutanum. Velta JPMorgan á fjórðungnum nam 25 milljörðum dollara sem var um milljarði dollara undir spám sérfræðinga.Reiknað er með að þessi mikli hagnaður JPMorgan gefi tóninn í uppgjörum annarra bandarískra stórbanka. Þannig er reiknað með að Goldman Sachs sýni enn meiri hagnað eða 3,36 milljarða dollara á móti tapi upp á 2,29 milljarða dollara á síðasta ársfjórðungi 2008.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira