Harpa Sif: Langar til að öskra, gráta og brjóta eitthvað Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Árósum skrifar 9. desember 2010 19:37 Harpa Sif Eyjólfsdóttir. Mynd/Ole Nielsen Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. „Þetta er svo ótrúlega svekkjandi að mig langar helst til að öskra, gráta og brjóta eitthvað,“ sagði Harpa Sif við Vísi eftir leikinn. „Það er hrikalega erfitt að þurfa að kyngja þessu því við vorum svo ótrúlega nálægt þessu. Við klúðruðum mörgum dauðafærum og það var mjög erfitt að hafa ekki gert betur í þeim.“ Ísland tapaði fyrir Króatíu í síðasta leik en Harpa segir að Svartfellingar eigi að vera með sterkara lið. Hins vegar hafi þeir hvílt nokkra lykilleikmenn í kvöld. „Það á ekki að koma að sök því þær eru með svo mikið af góðum leikmönnum. En það er alveg ljóst að svona frammistaða hefði fleytt okkur langt gegn Króötunum og við hefðum strítt þeim mikið,“ sagði Harpa en Svartfjallaland vann Rússland, næsta andstæðing Íslands, í fyrstu umferðinni. „Við erum svo alls ekki hættar. Næst eru það Rússarnir og við erum búnar að vera vitni af þvílíkum þrumuræðum rússneska þjálfarans upp á hóteli af fundum sem standa yfir í klukkutíma. Þær eru því örugglega viðkvæmar og það er alveg klárt að við eigum eitthvað inni.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira
Harpa Sif Eyjólfsdóttir, leikmaður Íslands, var grautfúl eftir leikinn gegn Svartfjallalandi á EM í handbolta í kvöld en Ísland tapaði leiknum, 26-23. „Þetta er svo ótrúlega svekkjandi að mig langar helst til að öskra, gráta og brjóta eitthvað,“ sagði Harpa Sif við Vísi eftir leikinn. „Það er hrikalega erfitt að þurfa að kyngja þessu því við vorum svo ótrúlega nálægt þessu. Við klúðruðum mörgum dauðafærum og það var mjög erfitt að hafa ekki gert betur í þeim.“ Ísland tapaði fyrir Króatíu í síðasta leik en Harpa segir að Svartfellingar eigi að vera með sterkara lið. Hins vegar hafi þeir hvílt nokkra lykilleikmenn í kvöld. „Það á ekki að koma að sök því þær eru með svo mikið af góðum leikmönnum. En það er alveg ljóst að svona frammistaða hefði fleytt okkur langt gegn Króötunum og við hefðum strítt þeim mikið,“ sagði Harpa en Svartfjallaland vann Rússland, næsta andstæðing Íslands, í fyrstu umferðinni. „Við erum svo alls ekki hættar. Næst eru það Rússarnir og við erum búnar að vera vitni af þvílíkum þrumuræðum rússneska þjálfarans upp á hóteli af fundum sem standa yfir í klukkutíma. Þær eru því örugglega viðkvæmar og það er alveg klárt að við eigum eitthvað inni.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sjá meira