Ragnheiður komin inn á HM í Dúbæ eins og Hrafnhildur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2010 11:30 Ragnheiður Ragnarsdóttir Mynd/Valli Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Ragnheiður synti á 25,45 sekúndum og er því komin með keppnisrétt í 50 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug sem fer fram í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum 15. til 19. desember. Ragnheiður er greinilega í flottu formi þessa dagana því helgina á undan vann hún tvö gull og setti mótsmet í 100 metra skriðsundi á alþjóðlegu sundmóti i Braunschveig í Þýskalandi. Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH er einnig komin með keppnisrétt á HM í Dúbæ en hún náði lágmarkinu á dögunum í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:09,06 á Páskamóti SH. Bæði Ragnheiður og Hrafnhildur eru einnig komnar með þátttökurétt á EM í 25 metra laug sem fer fram 25. til 28. nóvember en það er ekki búið að ákveða hvar það mót fer fram. Það er ekki víst hvort að þær komist á bæði þessi mót þar sem svo stutt er á milli þeirra en ákvörðun um það verður tekin þegar nær dregur. Næsta stórmót er EM í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi og eins og er aðeins Jakob Jóhann Sveinsson kominn með keppnisrétt þar. Ragnheiður og Hrafnhildur hafa enn tíma til þess að ná lágmörkunum þar. Innlendar Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Sundkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR náði lágmarki inn á HM í Dúbæ um helgina þegar hún synti fyrsta sprett KR í 4 x 50 metra boðsundi á Vormóti Breiðabliks. Ragnheiður synti á 25,45 sekúndum og er því komin með keppnisrétt í 50 metra skriðsundi á HM í 25 metra laug sem fer fram í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum 15. til 19. desember. Ragnheiður er greinilega í flottu formi þessa dagana því helgina á undan vann hún tvö gull og setti mótsmet í 100 metra skriðsundi á alþjóðlegu sundmóti i Braunschveig í Þýskalandi. Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH er einnig komin með keppnisrétt á HM í Dúbæ en hún náði lágmarkinu á dögunum í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:09,06 á Páskamóti SH. Bæði Ragnheiður og Hrafnhildur eru einnig komnar með þátttökurétt á EM í 25 metra laug sem fer fram 25. til 28. nóvember en það er ekki búið að ákveða hvar það mót fer fram. Það er ekki víst hvort að þær komist á bæði þessi mót þar sem svo stutt er á milli þeirra en ákvörðun um það verður tekin þegar nær dregur. Næsta stórmót er EM í 50 metra laug í Búdapest í Ungverjalandi og eins og er aðeins Jakob Jóhann Sveinsson kominn með keppnisrétt þar. Ragnheiður og Hrafnhildur hafa enn tíma til þess að ná lágmörkunum þar.
Innlendar Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Fleiri fréttir Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira