Erfitt að fá menn að borðinu 3. júlí 2010 04:30 Menn eru nú tilbúnir að vinna í málinu á ný segir ráðherra. Fréttablaðið/Pjetur „Það hefur gengið mjög erfiðlega að koma þessum viðræðum aftur í gang eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars. En það er jákvætt að menn eru nú tilbúnir til að fara í þessa vinnu aftur," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Samninganefnd íslenskra stjórnvalda fundaði hér á fimmtudag og í gær með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda um lyktir Icesave-málsins. Síðast var fundað um málið 5. mars. Daginn eftir felldi meirihluti kjósenda Icesave-lögin frá því í desember í fyrra í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stefnt var að því að halda viðræðum áfram eftir atkvæðagreiðsluna en af því varð ekki. Fyrir samninganefndinni fór bandaríski lögfræðingurinn Lee Buchheit auk ráðuneytisstjóranna Guðmundar Árnasonar og Einars Gunnarssonar og lögfræðinganna Jóhannesar Karls Sveinssonar og Lárusar Blöndal. Þeim til ráðgjafar eru sérfræðingar ráðgjafarfyrirtækisins Hawkpoint og lögfræðistofunnar Ashurst. „Þetta var upplýsingafundur þar sem farið var yfir stöðuna og frekari viðræður undirbúnar. Menn eru sestir við borðið aftur og tilbúnir til að vinna í málinu," segir Steingrímur sem reiknar með að næsti fundur verði boðaður eftir sumarfrí í ágúst. - jab Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
„Það hefur gengið mjög erfiðlega að koma þessum viðræðum aftur í gang eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars. En það er jákvætt að menn eru nú tilbúnir til að fara í þessa vinnu aftur," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Samninganefnd íslenskra stjórnvalda fundaði hér á fimmtudag og í gær með fulltrúum breskra og hollenskra stjórnvalda um lyktir Icesave-málsins. Síðast var fundað um málið 5. mars. Daginn eftir felldi meirihluti kjósenda Icesave-lögin frá því í desember í fyrra í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stefnt var að því að halda viðræðum áfram eftir atkvæðagreiðsluna en af því varð ekki. Fyrir samninganefndinni fór bandaríski lögfræðingurinn Lee Buchheit auk ráðuneytisstjóranna Guðmundar Árnasonar og Einars Gunnarssonar og lögfræðinganna Jóhannesar Karls Sveinssonar og Lárusar Blöndal. Þeim til ráðgjafar eru sérfræðingar ráðgjafarfyrirtækisins Hawkpoint og lögfræðistofunnar Ashurst. „Þetta var upplýsingafundur þar sem farið var yfir stöðuna og frekari viðræður undirbúnar. Menn eru sestir við borðið aftur og tilbúnir til að vinna í málinu," segir Steingrímur sem reiknar með að næsti fundur verði boðaður eftir sumarfrí í ágúst. - jab
Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira