Robert Peston: Við erum öll Íslendingar núna 11. janúar 2010 10:22 „Ef tekið er tillit til þess hve mikið við höfum öll greitt fyrir ábyrgðarlausa hegðun bankanna kemur kannski á óvart afhverju við erum ekki öll eins reið og Íslendingar," segir í niðurlagi greinar hins áhrifamikla viðskiptafréttaritstjóra BBC, Robert Peston, sem hann birtir á bloggsíðu sinni hjá BBC.Fyrirsögnin á grein Peston er „Við erum öll Íslendingar núna" en þar segir ritstjórinn m.a. að flestir hagfræðingar, seðlabankastjórar og fjármálaráðherra myndu halda því fram að þeir væru því þakklátir að í Bandaríkjunum og á Bretlandi sé fólk ekki eins fullveldisvætt (ef vit er í því) og á Íslandi.„Hinsvegar ættu flest okkar vissulega að vera sammála meirihluta Íslendinga sem skilja ekki afhverju refsa á þeim fyrir græðgi og heimsku örfárra bankamanna og banka," segir Peston.Þá nefnir Peston það að kaupmáttur launa Íslendinga hafi rýrnað um nær 20% á síðasta ári og stefnir í að rýrna um tæp 16% í viðbót á þessu ári. „Með öðrum orðum mun hver þeirra verða þriðjungi fátækari vegna hinnar djúpu og dökku kreppu sem orsakaðist af hruni yfirskuldsettra banka," segir Peston.Peston segir síðan að í sannleika sagt sé skiljanlegt að Íslendingar séu tregir til að fara í vasa sína og reiða fram 3,4 miljarða punda til að endurgreiða Bretlandi og Hollandi. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Ef tekið er tillit til þess hve mikið við höfum öll greitt fyrir ábyrgðarlausa hegðun bankanna kemur kannski á óvart afhverju við erum ekki öll eins reið og Íslendingar," segir í niðurlagi greinar hins áhrifamikla viðskiptafréttaritstjóra BBC, Robert Peston, sem hann birtir á bloggsíðu sinni hjá BBC.Fyrirsögnin á grein Peston er „Við erum öll Íslendingar núna" en þar segir ritstjórinn m.a. að flestir hagfræðingar, seðlabankastjórar og fjármálaráðherra myndu halda því fram að þeir væru því þakklátir að í Bandaríkjunum og á Bretlandi sé fólk ekki eins fullveldisvætt (ef vit er í því) og á Íslandi.„Hinsvegar ættu flest okkar vissulega að vera sammála meirihluta Íslendinga sem skilja ekki afhverju refsa á þeim fyrir græðgi og heimsku örfárra bankamanna og banka," segir Peston.Þá nefnir Peston það að kaupmáttur launa Íslendinga hafi rýrnað um nær 20% á síðasta ári og stefnir í að rýrna um tæp 16% í viðbót á þessu ári. „Með öðrum orðum mun hver þeirra verða þriðjungi fátækari vegna hinnar djúpu og dökku kreppu sem orsakaðist af hruni yfirskuldsettra banka," segir Peston.Peston segir síðan að í sannleika sagt sé skiljanlegt að Íslendingar séu tregir til að fara í vasa sína og reiða fram 3,4 miljarða punda til að endurgreiða Bretlandi og Hollandi.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira