Superbowl árið 2014 utandyra um miðjan vetur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 26. maí 2010 11:00 Meadowlands leikvangurinn er býsna flottur. Mynd/AP Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um. Erlendar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Það er oft mikill kuldi í New York á veturna. Eigendur NFL-liðanna ákváðu samt að kjósa um að Superbowl leikurinn árið 2014 færi fram þar, á nýjum og stórkostlegum leikvangi. Áður þurfti í það minnsta 10 stiga hita úti eða innanhússhöll fyrir leikinn. Hitinn hefur verið í það minnsta 14 gráður síðan 1975 þegar hann fór niður í 8 gráður. Flórída og Kalifornía eru oft valin af þessari ástæðu, veðurfarinu. Leikurinn fer fram í byrjun febrúar 2014. Mesti meðalhiti í New York þá eru 4 gráður en lægst -3. Snjókoma er mjög tíð á þessum tíma. „Það er bara ein New York," sagði John Mara annar eigandi New York Giants og Michael Bidwill forseti Arizona Cardinals sagði: „Við munum allir biðja til Guðs um að það snjói ekki þennan dag." Leikurinn verður á hinum stórfenglega Meadowlands leikvangi sem New York Jets og Giants munu nota á þessu ári í fyrsta sinn. Hann tekur 83 þúsund manns í sæti og er dýrasti leikvangur sem hefur verið byggður. Hann kostar 1,6 milljarð bandaríkjadala. Sérstök lýsing utan á vellinum skiptir um lit eftir því hvort liðið er að spila. Einnig er hægt að hafa aðra liti, til dæmis fyrir tónleika. Þannig geta liðin komið sér upp sérstöðu varðandi útlit þrátt fyrir að leikvangurinn sé hinn sami. 120 metra langur og 12 metra hár veggur verður inni í leikvangnum. Hann mun sýna myndir af leikmönnum og fleira. Bandaríkjamenn vilja einnig nota leikvanginn fyrir HM 2018 eða 2022 sem landið sækir um.
Erlendar Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira