FME hafði ekki afskipti af Tryggingarsjóði innistæðueigenda Helga Arnardóttir skrifar 13. apríl 2010 12:12 Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til". Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram við rannsókn Rannsóknarnefndarinnar að Fjármálaeftirlitið (FME) hafi formlega haft afskipti af málefnum Tryggingarsjóðs innstæðueigenda eins og það átti að gera lögum samkvæmt. Samkvæmt 15. gr. laga um Tryggingarsjóð innstæðueigenda og fjárfest á Fjármálaeftirlitið að hafa eftirlit starfsemi sjóðsins. Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með að starfsemi sjóðsins sé í samræmi við lög þessi, reglugerð og samþykktir fyrir sjóðinn. Um eftirlitið gilda að öðru leyti lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Árið 2005 hófu íslensku bankarnir söfnun innlána í útibúum sínum erlendis. Landsbankinn hóf síðan starfsemi Icesave reikninganna í Bretlandi í október 2006. Tilkoma þeirra jók verulega skuldbindingar Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Rannsóknarnefndin segir engin gögn eða upplýsingar hafa komið fram um að Fjármálaeftirlitið hafi haft afskipti af Tryggingarsjóðnum á grundvelli eftirlitsskyldu sinnar. Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins svarar því hins vegar og segist hafa hvatt til þess að lög um tryggingarsjóðinn yrðu skoðuð árið 2006 og bankarnir greiddu fyrirfram í sjóðinn. Málefni hans hafi verið tekin til umræðu á fundi samráðshóps stjórnvalda 2007 og 2008. Þegar reyndi á innstæðutryggingasjóðinn við fall bankanna kom í ljós að minna fjármagn var í honum en lög gerðu ráð fyrir. Nefndin segir að skriflega skýrslu frá Fjármálaeftirlitinu hefði þurft til að meta áhættu bankanna erlendis og möguleika Tryggingarsjóðsins til að standa við greiðsluskuldbindingar. Og segir: "Embættisfærsla Fjármálaeftirlitsins var því að þessu leyti ekki jafn vönduð og ætlast hefð mátt til".
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira