Fimleikastelpurnar gætu fengið fálkaorðuna Ingimar Karl Helgason skrifar 26. október 2010 19:22 Orðunefnd mun á næstunni ræða hvort Gerplukonum, sem urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum á dögunum, verði veitt fálkaorðan. Þeim var fagnað í heimabænum Kópavogi í dag. Gerplukonur unnu frækilegan sigur á Evrópumótinu í hópfimleikum og braut þar með blað í fimleikasögu landsins. Og þetta er ekki bara fimleikasagan, heldur íslenska íþróttasagan,. því aldrei fyrr hefur íslenskt íþróttalið unnið til gullverðlauna á Evrópumóti í meistaraflokki, í nokkurri grein. Sigurinn var afgerandi því þær hlutu hæstu einkunn á öllum áhöldum á mótinu. Gerplukonur eru nýkomnar til landsins frá Svíþjóð. Kópavogsbær og ríkisstjórnin heiðruðu þær á samkomu í Gerðarsafni síðdegis. Þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til silfurverðlauna á ólympíuleikum, þá var þeim veitt fálkaorðan. Hún er alla jafna veitt á nýjársdag og sautjánda júní. En í tilviki handboltalandsliðsins, var orðan veitt á öðrum tíma; segja má, í hita leiksins. Fréttastofa hafði samband við Ólaf G. Einarsson, formann Fálkaorðunefndar. Hann tjáði okkur að ekki hefði verið rætt hvort Gerplukonum yrði veitt fálkaorða fyrir afrekið. Hins vegar yrði nefndin kölluð saman í næstu viku eða þar næstu. Þar yrði vafalaust rætt hvort það yrði gert. Fálkaorðan Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Orðunefnd mun á næstunni ræða hvort Gerplukonum, sem urðu Evrópumeistarar í hópfimleikum á dögunum, verði veitt fálkaorðan. Þeim var fagnað í heimabænum Kópavogi í dag. Gerplukonur unnu frækilegan sigur á Evrópumótinu í hópfimleikum og braut þar með blað í fimleikasögu landsins. Og þetta er ekki bara fimleikasagan, heldur íslenska íþróttasagan,. því aldrei fyrr hefur íslenskt íþróttalið unnið til gullverðlauna á Evrópumóti í meistaraflokki, í nokkurri grein. Sigurinn var afgerandi því þær hlutu hæstu einkunn á öllum áhöldum á mótinu. Gerplukonur eru nýkomnar til landsins frá Svíþjóð. Kópavogsbær og ríkisstjórnin heiðruðu þær á samkomu í Gerðarsafni síðdegis. Þegar íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til silfurverðlauna á ólympíuleikum, þá var þeim veitt fálkaorðan. Hún er alla jafna veitt á nýjársdag og sautjánda júní. En í tilviki handboltalandsliðsins, var orðan veitt á öðrum tíma; segja má, í hita leiksins. Fréttastofa hafði samband við Ólaf G. Einarsson, formann Fálkaorðunefndar. Hann tjáði okkur að ekki hefði verið rætt hvort Gerplukonum yrði veitt fálkaorða fyrir afrekið. Hins vegar yrði nefndin kölluð saman í næstu viku eða þar næstu. Þar yrði vafalaust rætt hvort það yrði gert.
Fálkaorðan Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira