Karatemenn í stuði í Svíþjóð 29. mars 2010 17:00 Efri röð frá vinstri; Andri Sveinsson landsliðsþjálfari, Kristján Ó. Davíðsson, Jóhannes Gauti Óttarsson, Arnar Nikulásson, Ragnar Eyþórsson, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Ari Sverrisson, Sigurður Ragnarsson liðsstjóri og Eyþór Ragnarsson formaður landsliðsnefndar KAÍ. Í neðri röð frá vinstri; Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Telma Rut Frímannsdóttir, Kristján Helgi Carrasco, Jóhanna Brynjarsdóttir, Elías Guðni Guðnason og Arnór Ingi Sigurðsson. Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson. Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Íslenska landsliðið í karate gerði góða ferð á Malmö Open á laugardaginn og vann til fjölda verðlauna en um firnasterkt mót var að ræða. Tvö gull unnust þegar Arnór Ingi Sigurðsson vann í Kumite Seniora -75kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir vann í Kata Junior. Að auki unnust fimm silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun í ferðinni til Malmö. Auk þeirra Arnórs og Aðalheiðar sem unnu gull í sínum flokkum, unnu eftirfarandi einstaklingar til silfurverðlauna. Telma Rut Frímannsdóttir í kumite Junior +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kata Junior, Arnór Ingi Sigurðsson Kumite Senior Elite -75, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson í Kumite Senior Eilite -68 kg og Eyþór Ragnarsson í Kata +40 ára. Til bronsverðlauna unnu Ragnar Eyþórsson í kumite junior -76 kg, Kristján Ó Davíðsson í Kumite Senior Elite -68 kg, Jóhanna Brynjarsdóttir í Kumite +53 kg, Kristján Helgi Carrasco í Kumite Junior -68 kg og Aðalheiður Rósa Harðardóttir í Kata Senior Elite. Að auki var Landsliðsfólkið í kata að keppa á sænska bikarmeistaramótinu í kata sem haldið var í Stokkhólm á laugardag. Bestum árangri náði landsliðskonan Hekla Helgadóttir sem fékk bronsverðlaun í kata fullorðna en í þessum firnasterka flokki kepptu m.a. landsliðsfólk frá Norðurlöndum. Í heildina náði kata hópurinn einum silfurverðlaunum og sjö bronsverðlaunum. Silfurverðlaun hlaut hópkatalið í 14-15 ára flokki, þeir Pjetur Stefánsson, Kormákur Jarl Gunnarsson og Jónas Ingi Kristjánsson. Í sama flokki fengu yngri landsliðsmenn okkar bronsverðlaun, þeir Birkir Indriðason, Heiðar Benediktsson og Davíð Freyr Guðjónsson. Í hópkata fullorðinna kvenna fengu Hekla Helgadóttir, Diljá Guðmundsdóttir og Kristín Magnúsdóttir bronsverðlaun. Í yngri einstaklingsflokkum náðu 3 keppendur bronsi, þeir Karl Friðrik Schiöth, Ingólfur Gylfason og Bogi Benediktsson.
Innlendar Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti