Frekari hagræðing náist ekki 16. september 2010 06:00 Capacent. Minni bjartsýni ríkir á meðal forstöðumanna ríkisstofnana í ár heldur en í fyrra og telur helmingur ólíklegt að frekari hagræðing náist í rekstri stofnana á næsta ári. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar Capacent á viðhorfum og viðbrögðum forstöðumanna við niðurskurði í rekstri. Um 70 prósent telja að gæði þeirrar þjónustu sem stofnun þeirra veiti verði svipuð og í fyrra, en rúm 17 prósent telja að þjónustan verði verri á komandi ári. Almennt er lítil trú á útvistun verkefna hjá stofnununum og mikil andstaða virðist við sameiningu ríkisstofnana, en um 80 prósent svarenda töldu annaðhvort litla eða enga hagræðingu hljótast af slíku. Einungis helmingur svarenda telur líklegt að stofnun sín muni geta sinnt lögbundnum verkefnum vel miðað við núverandi fjárveitingar, en 20 prósent telja að slíkum verkefnum verði sinnt illa. Tæpur helmingur svarenda telur einnig ólíklegt að mögulegt sé að skera meira niður heldur en nú þegar hefur verið gert. Stofnanir virðast þó að nokkru leyti ná árangri við niðurskurð án þess að hann bitni verulega á hlutverki þeirra en mikil óánægja virðist ríkja með fjárlagaferlið. 189 forstöðumenn ríkisstofnana voru í úrtaki og var könnunin framkvæmd frá 1. til 12. september. Svarhlutfall var 72, 6 prósent. - sv Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Minni bjartsýni ríkir á meðal forstöðumanna ríkisstofnana í ár heldur en í fyrra og telur helmingur ólíklegt að frekari hagræðing náist í rekstri stofnana á næsta ári. Kemur þetta fram í niðurstöðum könnunar Capacent á viðhorfum og viðbrögðum forstöðumanna við niðurskurði í rekstri. Um 70 prósent telja að gæði þeirrar þjónustu sem stofnun þeirra veiti verði svipuð og í fyrra, en rúm 17 prósent telja að þjónustan verði verri á komandi ári. Almennt er lítil trú á útvistun verkefna hjá stofnununum og mikil andstaða virðist við sameiningu ríkisstofnana, en um 80 prósent svarenda töldu annaðhvort litla eða enga hagræðingu hljótast af slíku. Einungis helmingur svarenda telur líklegt að stofnun sín muni geta sinnt lögbundnum verkefnum vel miðað við núverandi fjárveitingar, en 20 prósent telja að slíkum verkefnum verði sinnt illa. Tæpur helmingur svarenda telur einnig ólíklegt að mögulegt sé að skera meira niður heldur en nú þegar hefur verið gert. Stofnanir virðast þó að nokkru leyti ná árangri við niðurskurð án þess að hann bitni verulega á hlutverki þeirra en mikil óánægja virðist ríkja með fjárlagaferlið. 189 forstöðumenn ríkisstofnana voru í úrtaki og var könnunin framkvæmd frá 1. til 12. september. Svarhlutfall var 72, 6 prósent. - sv
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira