Fyrrum forstjóri fær aðstöðu í Fjármálaeftirlitinu Ingimar Karl Helgason skrifar 15. febrúar 2010 19:00 Rannsóknarnefnd Alþingis telur að fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafi sýnt alvarlega vanrækslu eða gert mistök í starfi. Frá því að rannsóknarnefnd Alþingis upplýsti að tólf einstaklingar hefðu fengið andmælabréf, í því skyni að gefa þeim sem hún telur að hafi gert mistök eða vanrækslu í starfi, hæfilegan frest til að gera athugasemdir. Nefndin segir að þetta eigi aðeins við þá sem kunni að bera ábyrgð á alvarlegum athöfnum eða athafnaleysi. Talið er líklegt að fjórir ráðherrar hafi fengið bréf af þessu tagi. Ekkert hefur þó verið staðfest í þessum efnum. Hins vegar má telja fullvíst að Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sé í þessum hópi. Hann hefur fengið aðstöðu í höfuðstöðvum Fjármálaeftirlitsins í tvo daga. Hann er þar ásamt lögmanni og ræðir þar við fyrrverandi samstarfsmenn í fjármálaeftirlitinu, vegna Rannsóknarnefndar alþingis. Fleiri hafa verið nefndir til sögunnar, en ekkert staðfest um að þeir hafi fengið bréf. Þar hafa verið nefndir fyrrverandi seðlabankastjórar og fjórir yfirmenn í ráðuneytunum sem fjalla um viðskipti og efnahagsmál. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis telur að fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins hafi sýnt alvarlega vanrækslu eða gert mistök í starfi. Frá því að rannsóknarnefnd Alþingis upplýsti að tólf einstaklingar hefðu fengið andmælabréf, í því skyni að gefa þeim sem hún telur að hafi gert mistök eða vanrækslu í starfi, hæfilegan frest til að gera athugasemdir. Nefndin segir að þetta eigi aðeins við þá sem kunni að bera ábyrgð á alvarlegum athöfnum eða athafnaleysi. Talið er líklegt að fjórir ráðherrar hafi fengið bréf af þessu tagi. Ekkert hefur þó verið staðfest í þessum efnum. Hins vegar má telja fullvíst að Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins sé í þessum hópi. Hann hefur fengið aðstöðu í höfuðstöðvum Fjármálaeftirlitsins í tvo daga. Hann er þar ásamt lögmanni og ræðir þar við fyrrverandi samstarfsmenn í fjármálaeftirlitinu, vegna Rannsóknarnefndar alþingis. Fleiri hafa verið nefndir til sögunnar, en ekkert staðfest um að þeir hafi fengið bréf. Þar hafa verið nefndir fyrrverandi seðlabankastjórar og fjórir yfirmenn í ráðuneytunum sem fjalla um viðskipti og efnahagsmál.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira