Kúbversku feðgarnir koma heim á morgun - þora ekki aftur í íbúðina Valur Grettisson skrifar 23. september 2010 09:37 Rúður voru brotnar á heimili fjölskyldunnar. Nú er óvíst hvort þau þori aftur heim. „Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts. Mál Jóns stóra Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
„Við erum mjög þakklát fyrir þann stuðning sem þjóðin, nágrannar og allir hafa sýnt okkur," segir sambýliskona kúbverska föðurins sem flúði land vegna meintra ofsókna þar síðustu helgi. Að hennar sögn snúa þeir feðgar aftur heim á morgun en þeir hafa verið í tæplega hálfan mánuð í útlöndum. Jón Hilmar Hallgrímsson var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna meintu ofsóknanna sem feðgarnir vildu meina að grundvölluðust á kynþáttahatri. Jón neitar sök og segist hafa verið að miðla málum og að málið tengist á engan hátt kynþáttahatri. „Atburðurinn hefur sett sitt mark á okkur. Við höfum ekki enn farið inn í íbúðina okkar og óvíst hvort við getum það nokkurn tímann," segir sambýliskona kúbverska föðurins en hún er íslensk og lærður leikskólakennari. Hún segir fjölskylduna upplifa þetta mál undarlega enda öllum brugðið. Spurð hvort hún hafi horft á viðtal við Jón Hilmar í viðtalsþætti Sölva Tryggvasonar á Skjá Einum svarar hún játandi. Spurð hvað henni finnist um orð Jóns svaraði hún: „Þetta er hans mynd. Lögreglan rannsakar bara þetta mál. En þetta er það sem hann segir." Í viðtalsþættinum játar Jón Hilmar, oft kallaður Jón stóri, að hann hafi rukkað fólk en að hann sé enginn handrukkari. Það var RÚV sem greindi frá því í síðustu viku að maðurinn sem hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald hefði verið handrukkari. Málið er til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Talið er að upptök þess megi rekja til orðaskipta kærustu kúbverska piltsins og íslensks pilts.
Mál Jóns stóra Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent