Zuckerberg veitir risastyrk til menntunar í New Jersey Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2010 17:38 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, er einn ríkasti maður í heimi. Mynd/ afp. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook samskiptasíðunnar, gaf á föstudaginn 100 milljónir bandaríkjadala í sjóð sem er ætlað að styðja við menntun í Newark í New Jersey. Hann var hræddur um að opinber umfjöllun um málið yrði lituð af umfjöllun um kvikmyndina „The Social Network" sem fjallar öðrum þræði um Zuckerber sjálfan. Upphæð styrksins samsvarar 11,5 milljörðum króna. Zuckerberg tilkynnti formlega um þessa styrkveitingu á fundi með Chris Christie, fylkisstjóra í New Jersey, og Cary Booker, borgarstjóra í Newark, fáeinum stundum eftir að hann ræddi um þær í viðtali við Opruh Winfrey. Christie og Booker munu stýra sjóðnum með styrknum frá Zuckerberg. Þegar Zuckerberg var spurður hvort að hann hafi tímasett þessa styrkveitingu með það til hliðsjónar að verið var að frumsýna mynd um Zuckerberg, þar sem honum er lýst sem frekar ómerkilegum manni, þverneitaði hann því. Hann sagðist frekar hafa ætlað að fresta styrkveitingunni vegna sýningar myndarinnar.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira