Notuðu hundruðir milljarða til að veikja jenið 30. september 2010 13:16 Fjármálaráðuneyti Japans upplýsti í dag að það hefði notað sem samsvarar nær 300 milljörðum kr. í þessum mánuði til þess að koma í veg fyrir mikla styrkingu á gengi jensins. Ráðuneytið seldi jen fyrir þessa upphæð og keypti dollara í staðinn. Þetta kemur fram á vefsíðunni MarketWatch. Fyrr í mánuðinum staðfesti Yoshihiko Noda fjármálaráðherra Japans að japanski seðlabankinn hefði keypt dollara fyrir jen. Það gerðist þegar gengi dollarans féll mikið og hafði ekki verið lægra gangvart jeninu í 15 ár. Þegar japanski seðlabankinn sló til stóð gengið í 82,37 jenum fyrir dollara. Í dag er gengið 83,31 jen fyrir dollar. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjármálaráðuneyti Japans upplýsti í dag að það hefði notað sem samsvarar nær 300 milljörðum kr. í þessum mánuði til þess að koma í veg fyrir mikla styrkingu á gengi jensins. Ráðuneytið seldi jen fyrir þessa upphæð og keypti dollara í staðinn. Þetta kemur fram á vefsíðunni MarketWatch. Fyrr í mánuðinum staðfesti Yoshihiko Noda fjármálaráðherra Japans að japanski seðlabankinn hefði keypt dollara fyrir jen. Það gerðist þegar gengi dollarans féll mikið og hafði ekki verið lægra gangvart jeninu í 15 ár. Þegar japanski seðlabankinn sló til stóð gengið í 82,37 jenum fyrir dollara. Í dag er gengið 83,31 jen fyrir dollar.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira