Skilyrði fyrir samstarfi að viðkomandi hafi horft á The Wire 17. maí 2010 20:32 Jón Gnarr á Laugaveginum. Best flokkurinn er sex menn inn í borgarstjórn samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Því er ekki ólíklegt að aumingjar muni fá allskonar eins og Jón hefur lofað. „Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
„Ég bjóst við meiru. Það var sjokkerandi að heyra að það væru ekki fleiri að kjósa Besta flokkinn," segir Jón Gnarr sem er ótvíræður sigurvegari í skoðanakönnun sem MMR gerði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Stöð 2 greindi frá en þar kemur í ljós að Besti flokkurinn nær 6 fulltrúum inn í borgarstjórn fari kosningar eins og könnunin gefur til kynna. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærsti flokkurinn með fimm menn inni gangi könnunin eftir. Spurður hvort gífurlega vinsælt myndband með flokknum, sem hefur gengið manna á milli á netinu, útskýri að hluta velgengni í könnuninni, svara Jón: „Held að myndbandið hafi hjálpað en svo líka að þetta er skemmtilegur og góður flokkur. Þetta er skemmtilegt og fallegt." Aðspurður hvort einhver úr öðrum flokki hafi haft samband við hann með beinum eða óbeinum hætti vegna hugsanlegs samstarfs svarar Jón Gnarr neitandi. Spurður hvort einn flokkur eða annar hugnist Besta flokknum til samstarfs, verði úrslit kosninganna í lok maí með svipuðum hætti svarar Jón: „Mér finnst það fara mikið eftir því hverjir hafi séð sjónvarpsþættina The Wire." Þeir þættir fjalla meðal annars um stjórnsýslu og stjórnmál í Baltimore í Bandaríkjunum og þykja mjög vandaðir þættir sem taka á hinum ýmsu þáttum samfélagsgerðarinnar. Annars gerir Jón ekki ráð fyrir öðru en að Besti flokkurinn muni bæta við sig fylgi. Tvær vikur eru til kosninga og því nægur tími.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14 Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30 Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Mér stekkur ekki bros á vör! Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga? 17. maí 2010 14:14
Sjónvarpsmaðurinn Frímann ræðst á Jón Gnarr „Kæru kjósendur, nú get ég ekki lengur orða bundist, hversu langt á þetta svokallaða "grín" að ganga?" spyr sjónvarpsmaðurinn Frímann Gunnarsson í aðsendri grein á Vísi.is í dag. 17. maí 2010 15:30
Besti flokkurinn stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík Besti flokkurinn er orðinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykjavík, ef marka má nýja könnun á fylgi flokkana. Framboðið fengi sex menn í borgarstjórn ef kosið yrði í dag. 17. maí 2010 18:30