Sænskum bönkum blæðir út í Eystrasaltslöndunum 2. febrúar 2010 10:34 Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010.Þetta kom fram í máli Stefan Ingves seðlabankastjóra Svíþjóðar á fundi með fjárlaganefnd sænska þingsins í morgun. Af þessari upphæð munu SEB og Swedbank tapa um 80% eða 96 milljörðum sænskra kr.Stefan Ingves segir að þessir útreikningar sýni að kreppunni sé ekki lokið hvað sænsku bankana varðar, einkum þá sem eru með mikla lánaáhættu í Eystrasaltslöndunum. „Við sjáum að þessi lönd eru enn í kreppu með mikið og vaxandi atvinnuleysi og mikinn samdrátt í landsframleiðslu, neyslu og fjárfestingum," segir Ingves.Ennfremur segir Ingves að þessi þróun þýði að æ fleiri geti ekki borgað af lánum sínum. „Það hefur í för með sér að bankarnir, bæði innlendir og erlendir, verða að afskrifa meira og það mun sjást í ársfjórðungsuppgjörum SEB og Swedbank," segir Ingves.Ingves segir að á móti þessum neikvæðu fréttum komi svo að botninum í kreppunni virðist nú náð í framangreindum löndum eða honum verði náð í náinni framtíð. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samkvæmt útreikningum Riksbanken það er sænska seðlabankans munu sænsku bankarnir SEB, Swedbank og Nordea tapa 120 milljörðum sænskra kr. eða tæplega 2.200 milljörðum kr. í Eystrasaltslöndunum samanlagt árin 2009 og 2010.Þetta kom fram í máli Stefan Ingves seðlabankastjóra Svíþjóðar á fundi með fjárlaganefnd sænska þingsins í morgun. Af þessari upphæð munu SEB og Swedbank tapa um 80% eða 96 milljörðum sænskra kr.Stefan Ingves segir að þessir útreikningar sýni að kreppunni sé ekki lokið hvað sænsku bankana varðar, einkum þá sem eru með mikla lánaáhættu í Eystrasaltslöndunum. „Við sjáum að þessi lönd eru enn í kreppu með mikið og vaxandi atvinnuleysi og mikinn samdrátt í landsframleiðslu, neyslu og fjárfestingum," segir Ingves.Ennfremur segir Ingves að þessi þróun þýði að æ fleiri geti ekki borgað af lánum sínum. „Það hefur í för með sér að bankarnir, bæði innlendir og erlendir, verða að afskrifa meira og það mun sjást í ársfjórðungsuppgjörum SEB og Swedbank," segir Ingves.Ingves segir að á móti þessum neikvæðu fréttum komi svo að botninum í kreppunni virðist nú náð í framangreindum löndum eða honum verði náð í náinni framtíð.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira