Hver Norðmaður á 10 milljónir í olíusjóðnum 22. september 2010 10:08 Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug.Í frétt um málið á business.dk segir að olíusjóðurinn standi nú í 2.910 milljörðum norskra kr. og muni rjúfa 3.000 milljarða múrinn í vetur en sú upphæð samsvarar tæpum 60.000 milljörðum kr.Eftir tíu ár er reiknað með að sjóðurinn verði orðinn 6.000 milljarðar norskra kr. að stærð og þá mun hver Norðmaður eiga sem svarar til einni milljón norskra kr. í sjóðnum.„Þetta er jú einhverskonar draumur," segir Sigbjörn Johnsen um stærð og vöxt norska olíusjóðsins í samtali við blaðið Aftenposten.Sjóðurinn var stofnaður árið 1996 með 2 milljarða norskra kr. framlagi frá stjórnvöldum. Á síðustu tíu árum hafa relgur sjóðsins verið þannig að stjórnvöldum er óheimilt að nota meir en 4% af virði sjóðsins fyrir fjárlög landsins. Með þessu á að vera tryggt að stjórnvöld geti aðeins notað hagnaðinn af sjóðnum en ekki gengið á höfuðstól hans. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hver Norðmaður á nú upphæð sem svarar til rúmlega 10 milljóna kr. í gegnum norska olíusjóðinn. Ef svo heldur sem horfir mun hver Norðmaður verða orðinn að milljónamæringi í eigin mynt eftir áratug.Í frétt um málið á business.dk segir að olíusjóðurinn standi nú í 2.910 milljörðum norskra kr. og muni rjúfa 3.000 milljarða múrinn í vetur en sú upphæð samsvarar tæpum 60.000 milljörðum kr.Eftir tíu ár er reiknað með að sjóðurinn verði orðinn 6.000 milljarðar norskra kr. að stærð og þá mun hver Norðmaður eiga sem svarar til einni milljón norskra kr. í sjóðnum.„Þetta er jú einhverskonar draumur," segir Sigbjörn Johnsen um stærð og vöxt norska olíusjóðsins í samtali við blaðið Aftenposten.Sjóðurinn var stofnaður árið 1996 með 2 milljarða norskra kr. framlagi frá stjórnvöldum. Á síðustu tíu árum hafa relgur sjóðsins verið þannig að stjórnvöldum er óheimilt að nota meir en 4% af virði sjóðsins fyrir fjárlög landsins. Með þessu á að vera tryggt að stjórnvöld geti aðeins notað hagnaðinn af sjóðnum en ekki gengið á höfuðstól hans.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira