Ráðuneyti bregst við skýrslu rannsóknarnefndar 13. apríl 2010 08:31 Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um fyrstu viðbrögð sín við skýrslu rannsóknarnefndar Alþinmgis. Þar kemur fram að fyrir utan þau frumvörp sem þegar hafa verið samin í kjölfar bankahrunsins er unnið að frumvarpi sem m. a. fjalla um endurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands. Í tilkynninguni segir að í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sé fjallað um ýmis atriði er varða starfsemi viðskiptaráðuneytisins, nú efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Úr skýrslunni má meðal annars lesa gagnrýni á framkvæmd laga og eftirlits með fjármálamarkaði. Í skýrslunni er einnig að finna ítarlega umfjöllun um starfsaðferðir Stjórnarráðsins í aðdraganda bankahrunsins, auk Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans en þessar stofnanir heyra nú báðar undir efnahags- og viðskiptaráðuneytið. Skýrslu Rannsóknarnefndar hefur nú verið vísað til frekari meðferðar á Alþingi. Vegna þeirra mikilvægu upplýsinga og ábendinga sem fram koma í skýrslunni mun ráðuneytið hinsvegar einnig taka hana til ítarlegrar umfjöllunar og meta til hvaða aðgerða verður gripið af hálfu þess. Ljóst er að skýrslan er yfirgripsmikil og fjölmörg atriði sem fram koma krefjast ítarlegrar umfjöllunar og úrvinnslu. Ráðuneytið mun hinsvegar leitast við að hraða þeirri vinnu og greina nánar frá viðbrögðum og afstöðu þess á næstu dögum og vikum. Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Þar kemur m.a. fram að efnahags- og viðskiptaráðherra hefur á undanförnum vikum og mánuðum lagt fram á Alþingi frumvörp til laga um breytingar á ýmsum lögum sem falla undir ráðuneytið, þ. m. t. lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóði, innstæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta, hlutafélög og einkahlutafélög. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Efnahags- og viðskiptaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu um fyrstu viðbrögð sín við skýrslu rannsóknarnefndar Alþinmgis. Þar kemur fram að fyrir utan þau frumvörp sem þegar hafa verið samin í kjölfar bankahrunsins er unnið að frumvarpi sem m. a. fjalla um endurskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands. Í tilkynninguni segir að í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sé fjallað um ýmis atriði er varða starfsemi viðskiptaráðuneytisins, nú efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Úr skýrslunni má meðal annars lesa gagnrýni á framkvæmd laga og eftirlits með fjármálamarkaði. Í skýrslunni er einnig að finna ítarlega umfjöllun um starfsaðferðir Stjórnarráðsins í aðdraganda bankahrunsins, auk Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans en þessar stofnanir heyra nú báðar undir efnahags- og viðskiptaráðuneytið. Skýrslu Rannsóknarnefndar hefur nú verið vísað til frekari meðferðar á Alþingi. Vegna þeirra mikilvægu upplýsinga og ábendinga sem fram koma í skýrslunni mun ráðuneytið hinsvegar einnig taka hana til ítarlegrar umfjöllunar og meta til hvaða aðgerða verður gripið af hálfu þess. Ljóst er að skýrslan er yfirgripsmikil og fjölmörg atriði sem fram koma krefjast ítarlegrar umfjöllunar og úrvinnslu. Ráðuneytið mun hinsvegar leitast við að hraða þeirri vinnu og greina nánar frá viðbrögðum og afstöðu þess á næstu dögum og vikum. Mikilvægt er að benda á að þegar hefur verið gripið til viðamikilla aðgerða af hálfu ráðuneytisins í ljósi atburðanna haustið 2008. Ráðuneytið hefur gert skýrslu um þessar aðgerðir sem aðgengileg er á vef ráðuneytisins. Þar kemur m.a. fram að efnahags- og viðskiptaráðherra hefur á undanförnum vikum og mánuðum lagt fram á Alþingi frumvörp til laga um breytingar á ýmsum lögum sem falla undir ráðuneytið, þ. m. t. lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóði, innstæðutryggingar og tryggingarkerfi fyrir fjárfesta, hlutafélög og einkahlutafélög.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira