Umfjöllun: Akureyri enn ósigrað Hjalti Þór Hreinsson á Akureyri skrifar 11. nóvember 2010 19:45 Fréttablaðið/Valli Akureyringar tróna enn taplausir á toppi N1-deildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Selfyssingum í kvöld. Lokatölur 34-29. Akureyringar spiluðu 5-1 vörn og tók Oddur að sér að taka Ragnar úr umferð. Selfyssingar spiluðu einnig 5-1 vörn, þar var Heimir tekinn úr umferð, auk þess sem vörnin spilaði ögn fyrir framan línuna. Jafnt var á flestum tölum í upphafi leiks en Geir Guðmundsson skoraði fyrstu fimm mörk Akureyrar úr jafn mörgum skotum. Í stöðunni 6-6 eftir rúmar tíu mínútur skildu leiðir. Vörn Akureyrar small þá í gang og Sveinbjörn varði vel. Selfyssingar fundu engar glufur á vörninni og skoruðu ekki í tíu mínútur. Á meðan breytti Akureyri stöðunni í 11-6. Það var ekki fyrr en Birkir fór að verja að Selfyssingar minnkuðu muninn. Birkir reyndi auk þess tvö skot yfir allan völlinn í fyrri hálfleik, annað fór yfir en Sveinbjörn henti sér að hætti knattspyrnumarkmanna og varði hitt. Selfyssingar vilja spila hraðar sóknir og keyrðu á Akureyringa. Á stundum vantaði betri ákvarðanatökur sem oft vill verða á þessum hraða. Þeir náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé með því að skora þrjú síðustu mörk hálfleiksins. Hálfleikstölur voru 15-13. Sveinbjörn varði fjórtán skot í fyrri halfleik, ótrúlegar tölur. Reyndar voru þrjú þeirra með þeim hætti að vörnin varði boltann og hann fór beint og hægt til markmannsins sem þurfti þó einu sinni að kasta sér á bolta sem var á leið í horn.Hálfleiksræða Sebastians Alexanderssonar var stutt í Selfossklefanum og leikmenn voru allir komnir út á völl löngu fyrir seinni hálfleikinn. @font-face { font-family: "Times"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }Indíánavörn Selfoss. Virkaði vel í fyrri í eitt skipti, ágætlega í seini.Selfyssingar spila svokallaða Indíánavörn, maður á mann um allan völl, þegar þeir eru fleiri inni á vellinum. Það virkaði ágætlega en brást líka. Í upphafi seinni hálfleiks unnu þeir til að mynda boltann og skoruðu en Oddur skoraði strax á eftir úr hraðri sókn. Akureyringar voru skrefinu á undan allan síðari hálfleikinn. Sveinbjörn datt niður í markvörslunni en kom svo sterkur inn aftur. Vörn þeirra hélt ágætlega og Selfyssingar voru einfaldlwega númeri of litlir. Akureyri hélt fjögurra til fimm marka forystu út leikinn. Bjarni Fritzson var markahæstur í liði Akureyrar og Geir var einnig góður. Sveinbjörn stóð vel fyrir sínu en vörnin var mjög góð, með Guðlaug sem fyrr í broddi fylkingar. Selfyssingar léku ágætlega, Ragnar var fínn í sókninni en skotnýting hans hefði getað verið betri. Guðjón Drengsson var þó besti maður liðsins, þrátt fyrir að vera elsti maður liðsins sýndi Guðjón að hann á ýmislegt eftir á tankinum. Akureyringar eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar en Selfoss hefur tvö stig við botninn. @font-face { font-family: "Times"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }@font-face { font-family: "Lucida Grande"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }Akureyri – Selfoss 34-29 (15-13) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (11), Geir Guðmundsson 8 (11), Oddur Gretarsson 5 (8), Guðlaugur Arnarsson 4 (5) , Guðmundur Hólmar Helgason 4 (9), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 2 (4). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 24 (53, 45%), Stefán U. Guðnason 1 (2, 50%). Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Heimir, Guðmundur, Guðlaugur, Bjarni).Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur 2, Oddur 2, Geir).Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss (skot): Ragnar Jóhannsson 8/2 (17), Guðjón F. Drengsson 7 (8), Árni Steinþórsson 4 (6), Einar Héðinsson 3 (5), Atli Kristinsson 3 (10), Ómar Helgason 1 (1), Gunnar Ingi Jónsson 1 (2), Helgi Héðinsson 1 (4), Eyþór Lárusson 0 (3).Varin skot: Birkir Bragason 12 (40 mörk, 30%, 14), Helgi Hlynsson 0 (6, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðjón 3, Árni). Fiskuð víti: 3 (Ragnar 2, Einar).Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Akureyringar tróna enn taplausir á toppi N1-deildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Selfyssingum í kvöld. Lokatölur 34-29. Akureyringar spiluðu 5-1 vörn og tók Oddur að sér að taka Ragnar úr umferð. Selfyssingar spiluðu einnig 5-1 vörn, þar var Heimir tekinn úr umferð, auk þess sem vörnin spilaði ögn fyrir framan línuna. Jafnt var á flestum tölum í upphafi leiks en Geir Guðmundsson skoraði fyrstu fimm mörk Akureyrar úr jafn mörgum skotum. Í stöðunni 6-6 eftir rúmar tíu mínútur skildu leiðir. Vörn Akureyrar small þá í gang og Sveinbjörn varði vel. Selfyssingar fundu engar glufur á vörninni og skoruðu ekki í tíu mínútur. Á meðan breytti Akureyri stöðunni í 11-6. Það var ekki fyrr en Birkir fór að verja að Selfyssingar minnkuðu muninn. Birkir reyndi auk þess tvö skot yfir allan völlinn í fyrri hálfleik, annað fór yfir en Sveinbjörn henti sér að hætti knattspyrnumarkmanna og varði hitt. Selfyssingar vilja spila hraðar sóknir og keyrðu á Akureyringa. Á stundum vantaði betri ákvarðanatökur sem oft vill verða á þessum hraða. Þeir náðu þó að minnka muninn fyrir leikhlé með því að skora þrjú síðustu mörk hálfleiksins. Hálfleikstölur voru 15-13. Sveinbjörn varði fjórtán skot í fyrri halfleik, ótrúlegar tölur. Reyndar voru þrjú þeirra með þeim hætti að vörnin varði boltann og hann fór beint og hægt til markmannsins sem þurfti þó einu sinni að kasta sér á bolta sem var á leið í horn.Hálfleiksræða Sebastians Alexanderssonar var stutt í Selfossklefanum og leikmenn voru allir komnir út á völl löngu fyrir seinni hálfleikinn. @font-face { font-family: "Times"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }Indíánavörn Selfoss. Virkaði vel í fyrri í eitt skipti, ágætlega í seini.Selfyssingar spila svokallaða Indíánavörn, maður á mann um allan völl, þegar þeir eru fleiri inni á vellinum. Það virkaði ágætlega en brást líka. Í upphafi seinni hálfleiks unnu þeir til að mynda boltann og skoruðu en Oddur skoraði strax á eftir úr hraðri sókn. Akureyringar voru skrefinu á undan allan síðari hálfleikinn. Sveinbjörn datt niður í markvörslunni en kom svo sterkur inn aftur. Vörn þeirra hélt ágætlega og Selfyssingar voru einfaldlwega númeri of litlir. Akureyri hélt fjögurra til fimm marka forystu út leikinn. Bjarni Fritzson var markahæstur í liði Akureyrar og Geir var einnig góður. Sveinbjörn stóð vel fyrir sínu en vörnin var mjög góð, með Guðlaug sem fyrr í broddi fylkingar. Selfyssingar léku ágætlega, Ragnar var fínn í sókninni en skotnýting hans hefði getað verið betri. Guðjón Drengsson var þó besti maður liðsins, þrátt fyrir að vera elsti maður liðsins sýndi Guðjón að hann á ýmislegt eftir á tankinum. Akureyringar eru því enn ósigraðir á toppi deildarinnar en Selfoss hefur tvö stig við botninn. @font-face { font-family: "Times"; }@font-face { font-family: "Cambria"; }@font-face { font-family: "Lucida Grande"; }p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal { margin: 0cm 0cm 0.0001pt; font-size: 12pt; font-family: "Times New Roman"; }div.Section1 { page: Section1; }Akureyri – Selfoss 34-29 (15-13) Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (11), Geir Guðmundsson 8 (11), Oddur Gretarsson 5 (8), Guðlaugur Arnarsson 4 (5) , Guðmundur Hólmar Helgason 4 (9), Hörður Fannar Sigþórsson 2 (2), Heimir Örn Árnason 2 (4). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 24 (53, 45%), Stefán U. Guðnason 1 (2, 50%). Hraðaupphlaup: 7 (Oddur 3, Heimir, Guðmundur, Guðlaugur, Bjarni).Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur 2, Oddur 2, Geir).Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss (skot): Ragnar Jóhannsson 8/2 (17), Guðjón F. Drengsson 7 (8), Árni Steinþórsson 4 (6), Einar Héðinsson 3 (5), Atli Kristinsson 3 (10), Ómar Helgason 1 (1), Gunnar Ingi Jónsson 1 (2), Helgi Héðinsson 1 (4), Eyþór Lárusson 0 (3).Varin skot: Birkir Bragason 12 (40 mörk, 30%, 14), Helgi Hlynsson 0 (6, 0%) Hraðaupphlaup: 4 (Guðjón 3, Árni). Fiskuð víti: 3 (Ragnar 2, Einar).Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson.
Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira