Einar Andri: Ætlum okkur stóra hluti með Loga Elvar Geir Magnússon skrifar 13. apríl 2010 14:33 Einar Andri Einarsson. Logi Geirsson er mættur aftur í búninginn hjá FH og var hann kynntur til sögunnar í Kaplakrika í dag. Ljóst er að Einar Andri Einarsson verður áfram þjálfari FH en hann er að sjálfsögðu hæstánægður með að fá Loga í sitt lið. „Ég fagna þessu. Logi er frábær leikmaður og frábær karakter. Ég held að hann muni hjálpa okkur innan og utan vallar. Hann mun hjálpa ungu strákunum okkar að þroskast enda með mikla reynslu af atvinnumennsku og landsliði. Hann er frábær viðbót við okkar lið," sagði Einar við Vísi. Einar býst ekki við að fá fleiri leikmenn eins og staðan er núna. „Við erum bara að klára okkar leikmannamál. Jón Heiðar (Gunnarsson) fer erlendis en við fáum Sigurð Ágústsson aftur í staðinn. Sigurður hefur verið meiddur í allan vetur með slitið krossband. Við erum mjög ánægðir með okkar hóp en útilokum ekki að bæta einhverju við." Búið er að ganga frá því að Einar verður áfram þjálfari FH. Hann segir engan vafa hafa komið í sinn huga þrátt fyrir dapurt gengi seinni hluta tímabils. „Það var aldrei vafi. Við erum að vinna samkvæmt okkar plani. Vissulega voru vonbrigði að vera ekki sæti ofar en við erum að þroska þessa stráka og þurfum að taka stærri skref næsta vetur," sagði Einar en FH missti af sæti í úrslitakeppninni. Með því að fá Loga eru FH-ingar tvímælalaust að senda þau skilaboð að liðið ætlar sér stóra hluti næsta vetur. „Við settum okkur plan fyrir þremur árum og þar var áætlunin að ná góðum árangri á næsta tímabili. Með því að taka Loga inn í hópinn ætlum við okkur stóra hluti," sagði Einar. Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Logi Geirsson er mættur aftur í búninginn hjá FH og var hann kynntur til sögunnar í Kaplakrika í dag. Ljóst er að Einar Andri Einarsson verður áfram þjálfari FH en hann er að sjálfsögðu hæstánægður með að fá Loga í sitt lið. „Ég fagna þessu. Logi er frábær leikmaður og frábær karakter. Ég held að hann muni hjálpa okkur innan og utan vallar. Hann mun hjálpa ungu strákunum okkar að þroskast enda með mikla reynslu af atvinnumennsku og landsliði. Hann er frábær viðbót við okkar lið," sagði Einar við Vísi. Einar býst ekki við að fá fleiri leikmenn eins og staðan er núna. „Við erum bara að klára okkar leikmannamál. Jón Heiðar (Gunnarsson) fer erlendis en við fáum Sigurð Ágústsson aftur í staðinn. Sigurður hefur verið meiddur í allan vetur með slitið krossband. Við erum mjög ánægðir með okkar hóp en útilokum ekki að bæta einhverju við." Búið er að ganga frá því að Einar verður áfram þjálfari FH. Hann segir engan vafa hafa komið í sinn huga þrátt fyrir dapurt gengi seinni hluta tímabils. „Það var aldrei vafi. Við erum að vinna samkvæmt okkar plani. Vissulega voru vonbrigði að vera ekki sæti ofar en við erum að þroska þessa stráka og þurfum að taka stærri skref næsta vetur," sagði Einar en FH missti af sæti í úrslitakeppninni. Með því að fá Loga eru FH-ingar tvímælalaust að senda þau skilaboð að liðið ætlar sér stóra hluti næsta vetur. „Við settum okkur plan fyrir þremur árum og þar var áætlunin að ná góðum árangri á næsta tímabili. Með því að taka Loga inn í hópinn ætlum við okkur stóra hluti," sagði Einar.
Olís-deild karla Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira