FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka 20. janúar 2010 14:35 Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra. Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra.
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira