FIH bankinn spáir fjöldadauða meðal danskra banka 20. janúar 2010 14:35 Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra. Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Henrik Sjögren bankastjóri FIH bankans í Danmörku spáir því að dönskum bönkum og fjármálastofnunum muni fækka um helming á þessu ári. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Sjögren í blaðinu Jylands Posten í dag.„Í lok þriðja ársfjórðungs á síðasta ári voru um 140 fjármálastofnanir hérlendis. Um næstu áramót mun sú tala hafa minnkað um helming," segir Sjögren. „Með öðrum orðum munu 50 til 60 bankar ekki vera til lengur."Þessi spá bankastjórans er byggð á því mati hans að kreppunni sé langt í frá lokið. Bankarnir munu tapa miklum upphæðum á þessu ári. Á sama tíma rennur ríkisaðstoð danskra stjórvalda (bankpakke I) út um næsta sumar á sama tíma og fleiri bankar lendi í því að viðskiptalíkan þeirra hengur ekki saman.„Nokkrir af þessum bönkum, sem áður gæddu fé, munu komast í raun um að þeir græddu mest á hlutum sem ekki eru til lengur," segir Sjögren. „Því geri ég ráð fyrir að það munu verða nokkrar fjármálastofnanir sem hafa ekki lengur jákvæða afkomu þrátt fyrir endurskipulagninu og afskriftir."Eins og oft hefur komið fram er FIH bankinn í eigu Íslendinga. Hann er ein af eignum þrotabús Kaupþings og Seðlabankinn á allsherjarveð í honum fyrir láni upp á 500 milljónir evra.
Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira