Ragnheiður Elín: Ég vil ekki hefnd 21. september 2010 17:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir með litla drengnum sem vinur hennar hitti. Mynd/Vilhelm Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira