Ragnheiður Elín: Ég vil ekki hefnd 21. september 2010 17:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir með litla drengnum sem vinur hennar hitti. Mynd/Vilhelm Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi fyrir stundu að Íslendingar þurfi í sameiningu að hugsa um hvernig hægt sé að gera landið að því besta í heimi. Hún sagði einnig sögu af vini sínum. „Vinur minn fór út að skokka þann 11. september síðastliðinn. Það var upp úr sex, rétt eftir að niðurstöður þingmannanefndarinnar voru kynntar. Hann skokkaði fram hjá sex ára gömlum dreng sem hélt á skilti þar sem stóð: Ég vil ekki hefnd." Hún sagði að drengurinn hefði verið að hlusta á sex fréttirnar og í kjölfarið farið út þar sem hann vildi sýna fólki að hann vildi ekki hefnd. „Hann hafði skrifað þetta sjálfur, því E-ið stóð vitlaust." „Förum að hugsa um framtíð þessa drengs, hugsum í sameiningu um hvernig við getum gert þetta land að því besta í heimi. Þar sem börnin okkar hafa tækifæri og við stöndum saman, látum fortíðina vera. Við erum með gott gagn í höndnum til að læra af því sem miður fór. Við erum með rannsóknarskýrslu Alþingis, sem við getum byggt á." Hún sagði svo. „Ég tek undir með litla drengnum. Ég vil ekki hefnd."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira