Evrópudeild UEFA: Liverpool vann með herkjum Ómar Þorgeirsson skrifar 18. febrúar 2010 22:14 Úr leik Liverpool og Unirea Urziceni í kvöld. Nordic photos/AFP Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.). Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira
Nú er öllum leikjum kvöldsins í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA lokið og þó nokkuð var um óvænt úrslit. Liverpool lenti í miklum erfiðleikum með Unirea Urziceni á Anfield-leikvanginum í kvöld. Gestirnir frá Rúmeníu lágu aftarlega á vellinum og gáfu fá færi á sér og Liverpool skapaði sér fá marktækifæri framan af leik þrátt fyrir að vera miklu meira með boltann og staðan var því markalaus í hálfleik. Sóknarþungi Liverpool skilaði sér hins vegar í sigurmarki leiksins sem David Ngog skoraði tíu mínútum fyrir leikslok eftir góðan undirbúning frá varamanninum Daniel Pacheco.Úrslit kvöldsins:Liverpool-Unirea Urziceni 1-0 1-0 David Ngog (81.)Athletic Bilbao-Anderlecht 1-1 0-1 Lucas Biglia (35.), 1-1 Mikel San Jose (58.).Atletico Madrid-Galatasaray 1-1 1-0 Jose Antonio Reyes (23.), 1-1 Abdulkader Keita (77.).FC Kaupmannahöfn-Marseille 1-3 0-1 Mamadou Niang (72.), 1-1 Jesper Gronkjaer (80.), 1-2 Fabrice Abriel (84.), 1-3 Charles Kabore (90.).Fulham-Shakhtar Donetsk 2-1 1-0 Zoltan Gera (3.), 1-1 Luiz Adriano (32.), Bobby Zamora (63.).Hamburg-PSV 1-0 1-0 Marcell Jansen (27.).Hertha Berlín-Benfica 1-1 0-1 Angel Di Maria (4.), 1-1 Sjálfsmark (33.).Panathinaikos-Roma 3-2 0-1 Mirko Vucinic (29.), 1-1 Dimitris Salpigidis (66.), 1-2 David Pizarro (81.), 2-2 Lazaros Christodoulopoulos (84.), 3-2 Djibril Cisse (89.).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Sjá meira