Höness og Van Gaal vinir á ný Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. nóvember 2010 12:45 Uli Höness og Louis van Gaal. Nordic Photos / Bongarts Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Höness gagnrýndi fyrst Van Gaal fyrir að taka ekki mark á öðrum í kringum sig og að vera of fljótur til að afskrifa leikmenn. Van Gaal svaraði með því að segja að ummæli forsetans hefði valdið honum miklum vonbrigðum. Einnig að Höness hefði ekki gert sér grein fyrir hvaða áhrif ummæli sín gætu haft. Bayern mætir rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeild Evrópu í kvöld og funduðu þeir Höness og Van Gaal í gærkvöldi ásamt þremur öðrum, til að mynda Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformanni félagsins. „Þarna áttu sér stað opinskáar umræður þar sem skipst var á skoðunum," sagði í yfirlýsingu á heimasíðu Bayern í gær. „Það var líka ákveðið að þessir aðilar myndu hittast oftar í framtíðinni og ræða öll þau málefni sem varða Bayern München." „Að lokum tókust þeir Uli Höness og Louis van Gaal í hendur og voru sammála um að halda áfram að vinna saman í framtíðinni á skynsamlegan máta." Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga. Höness gagnrýndi fyrst Van Gaal fyrir að taka ekki mark á öðrum í kringum sig og að vera of fljótur til að afskrifa leikmenn. Van Gaal svaraði með því að segja að ummæli forsetans hefði valdið honum miklum vonbrigðum. Einnig að Höness hefði ekki gert sér grein fyrir hvaða áhrif ummæli sín gætu haft. Bayern mætir rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeild Evrópu í kvöld og funduðu þeir Höness og Van Gaal í gærkvöldi ásamt þremur öðrum, til að mynda Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformanni félagsins. „Þarna áttu sér stað opinskáar umræður þar sem skipst var á skoðunum," sagði í yfirlýsingu á heimasíðu Bayern í gær. „Það var líka ákveðið að þessir aðilar myndu hittast oftar í framtíðinni og ræða öll þau málefni sem varða Bayern München." „Að lokum tókust þeir Uli Höness og Louis van Gaal í hendur og voru sammála um að halda áfram að vinna saman í framtíðinni á skynsamlegan máta."
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira