Laurent Blanc: Lyon getur þakkað markverði sínum Elvar Geir Magnússon skrifar 7. apríl 2010 22:52 Michel Bastros og Kim Kallström. leikmenn Lyon, fagna sæti í undanúrslitum. Laurent Blanc, þjálfari Bordeaux, er stoltur af sínu liði þrátt fyrir að það hafi dottið úr leik gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bordeaux kom öllum á óvart með því að komast svona langt í keppninni og var nálægt því að slá út Lyon. Bordeaux vann heimaleikinn 1-0 eftir að hafa tapað 3-1 á útivelli. „Reynsluleysi gerði það að verkum að við gerðum tvö dýrkeypt varnarmistök sem færðu þeim mörk í fyrri leiknum. Hefði munurinn bara verið eitt mark eftir hann hefðum við komist áfram," sagði Blanc. „Við höfðum trú á því fram á síðustu sekúndu að við gætum farið áfram. Markvörður Lyon (Hugo Lloris) var magnaður í þessum seinni leik og sýndi allar sínar bestu hliðar. Þeir geta þakkað honum fyrir að komast áfram," sagði Blanc en Lloris sýndi nokkrum sinnum snilldartilþrif í einvíginu. „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum. Þeir komust lengra í keppninni en ég gerði vonir um. Ég vil þó nota tækifærið og óska Lyon til hamingju og vona að liðið njóti velgengni það sem eftir lifir keppninnar." Lyon mætir FC Bayern í undanúrslitum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira
Laurent Blanc, þjálfari Bordeaux, er stoltur af sínu liði þrátt fyrir að það hafi dottið úr leik gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bordeaux kom öllum á óvart með því að komast svona langt í keppninni og var nálægt því að slá út Lyon. Bordeaux vann heimaleikinn 1-0 eftir að hafa tapað 3-1 á útivelli. „Reynsluleysi gerði það að verkum að við gerðum tvö dýrkeypt varnarmistök sem færðu þeim mörk í fyrri leiknum. Hefði munurinn bara verið eitt mark eftir hann hefðum við komist áfram," sagði Blanc. „Við höfðum trú á því fram á síðustu sekúndu að við gætum farið áfram. Markvörður Lyon (Hugo Lloris) var magnaður í þessum seinni leik og sýndi allar sínar bestu hliðar. Þeir geta þakkað honum fyrir að komast áfram," sagði Blanc en Lloris sýndi nokkrum sinnum snilldartilþrif í einvíginu. „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum. Þeir komust lengra í keppninni en ég gerði vonir um. Ég vil þó nota tækifærið og óska Lyon til hamingju og vona að liðið njóti velgengni það sem eftir lifir keppninnar." Lyon mætir FC Bayern í undanúrslitum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Sjá meira