Wall Street stjarna hagnaðist vel á hlutabréfakaupum 4. október 2010 07:26 Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Hann ákvað að spila á hlutabréfamarkaðinum áður en hann hóf að leika í myndinni til að læra um markaðinn fyrir hlutverk sitt. Í þeim tilgangi fjárfesti hann fyrir 20.000 dollara í gegnum verðbréfamiðlunina Schwab í fyrra. Þessi fjárfesting endaði með að skila honum hagnaði upp á 600.000 dollara eða nær 70 milljónar króna sem er 3000% aukning á fjárfestingunni. Það fylgir sögunni að LaBeouf hlaut ráð frá mönnum á borð við George Soros og Donald Trump við hlutabréfakaup sín. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Shia LaBeouf annar aðalleikaranna í myndinni Wall Street: Money Never Sleeps hefur hagnast um tugi milljóna króna á hlutabréfakaupum. Hann ákvað að spila á hlutabréfamarkaðinum áður en hann hóf að leika í myndinni til að læra um markaðinn fyrir hlutverk sitt. Í þeim tilgangi fjárfesti hann fyrir 20.000 dollara í gegnum verðbréfamiðlunina Schwab í fyrra. Þessi fjárfesting endaði með að skila honum hagnaði upp á 600.000 dollara eða nær 70 milljónar króna sem er 3000% aukning á fjárfestingunni. Það fylgir sögunni að LaBeouf hlaut ráð frá mönnum á borð við George Soros og Donald Trump við hlutabréfakaup sín.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira