Redknapp tileinkar stuðningsmönnum árangurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2010 22:56 Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. Tottenham vann síðari leik liðanna í kvöld 4-0 á heimavelli þar sem að Peter Crouch skoraði þrennu. Harry Redknapp, stjóri liðsins, var vitanlega í skýjunum eftir sigurinn. Síðast þegar Tottenham lék í keppni þeirra bestu í Evrópu var tímabilið 1961-62 þegar að Tottenham tapaði fyrir Benfica í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. „Þetta var frábært kvöld fyrir Tottenham," sagði Redknapp. „Þegar ég var strákur kom ég hingað á æfingar og horfði á leikina gegn Benfica á þessum frábæra tíma. Það er frábært að Tottenham fái aftur að upplifa þá mögnuðu stemningu sem var á vellinum þá og þetta var fyrir stuðningsmennina gert." „Það eina sem ég vil núna er að koma mér heim og fá mér samloku með beikoni og heitt te. Það er allt og sumt sem ég vil," bætti hann við. Fyrir aðeins tveimur árum var Tottenham í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Redknapp við og gjörbreytti gengi liðsins. „Ég vissi að þetta væri hægt. Tottenham er félag sem hafði ekki staðið undir væntingum í langan tíma. Enda gerði ég ekki miklar breytingar á leikmannahópnum. Leikmenn þurftu bara að öðlast smá sjálfstraust og ef til vill þurftu sumir að breyta hugarfarinu. Þeir brugðust vel við þessum breytingum og hingað erum við komnir." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. Tottenham vann síðari leik liðanna í kvöld 4-0 á heimavelli þar sem að Peter Crouch skoraði þrennu. Harry Redknapp, stjóri liðsins, var vitanlega í skýjunum eftir sigurinn. Síðast þegar Tottenham lék í keppni þeirra bestu í Evrópu var tímabilið 1961-62 þegar að Tottenham tapaði fyrir Benfica í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. „Þetta var frábært kvöld fyrir Tottenham," sagði Redknapp. „Þegar ég var strákur kom ég hingað á æfingar og horfði á leikina gegn Benfica á þessum frábæra tíma. Það er frábært að Tottenham fái aftur að upplifa þá mögnuðu stemningu sem var á vellinum þá og þetta var fyrir stuðningsmennina gert." „Það eina sem ég vil núna er að koma mér heim og fá mér samloku með beikoni og heitt te. Það er allt og sumt sem ég vil," bætti hann við. Fyrir aðeins tveimur árum var Tottenham í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Redknapp við og gjörbreytti gengi liðsins. „Ég vissi að þetta væri hægt. Tottenham er félag sem hafði ekki staðið undir væntingum í langan tíma. Enda gerði ég ekki miklar breytingar á leikmannahópnum. Leikmenn þurftu bara að öðlast smá sjálfstraust og ef til vill þurftu sumir að breyta hugarfarinu. Þeir brugðust vel við þessum breytingum og hingað erum við komnir."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira