Sigurður Ragnar fer með fimm nýliða til Algarve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2010 11:00 Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í A-landsliðshópnum í fyrsta sinn. Mynd/Rósa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða í hópinn; Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur úr Breiðablik, Dagnýju Brynjarsdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur úr Val, Elínborgu Ingvarsdóttur og Mist Edvarsdóttir úr KR. Íslenska landsliðið verður án reynslubolta eins og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur og Eddu Garðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur að þessu sinni en einnig eru Ásta Árnadóttir og Erla Steina Arnardóttir ekki í liðinu að þessu sinni. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Markmenn Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Valur Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik Sif Atladóttir 1. FC Saarbrücken Mist Edvarsdóttir KR Thelma Björk Einarsdóttir Valur Miðjumenn Dóra María Lárusdóttir Valur Hólmfríður Magnúsdóttir Philadelphia Ind. Katrín Ómarsdóttir KR Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads Rakel Logadóttir Valur Dagný Brynjarsdóttir Valur Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Kristianstads DFF Rakel Hönnudóttir Þór Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða í hópinn; Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur úr Breiðablik, Dagnýju Brynjarsdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur úr Val, Elínborgu Ingvarsdóttur og Mist Edvarsdóttir úr KR. Íslenska landsliðið verður án reynslubolta eins og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur og Eddu Garðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur að þessu sinni en einnig eru Ásta Árnadóttir og Erla Steina Arnardóttir ekki í liðinu að þessu sinni. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Markmenn Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Valur Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik Sif Atladóttir 1. FC Saarbrücken Mist Edvarsdóttir KR Thelma Björk Einarsdóttir Valur Miðjumenn Dóra María Lárusdóttir Valur Hólmfríður Magnúsdóttir Philadelphia Ind. Katrín Ómarsdóttir KR Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads Rakel Logadóttir Valur Dagný Brynjarsdóttir Valur Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Kristianstads DFF Rakel Hönnudóttir Þór Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Sjá meira