Sigurður Ragnar fer með fimm nýliða til Algarve Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2010 11:00 Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er í A-landsliðshópnum í fyrsta sinn. Mynd/Rósa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða í hópinn; Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur úr Breiðablik, Dagnýju Brynjarsdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur úr Val, Elínborgu Ingvarsdóttur og Mist Edvarsdóttir úr KR. Íslenska landsliðið verður án reynslubolta eins og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur og Eddu Garðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur að þessu sinni en einnig eru Ásta Árnadóttir og Erla Steina Arnardóttir ekki í liðinu að þessu sinni. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Markmenn Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Valur Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik Sif Atladóttir 1. FC Saarbrücken Mist Edvarsdóttir KR Thelma Björk Einarsdóttir Valur Miðjumenn Dóra María Lárusdóttir Valur Hólmfríður Magnúsdóttir Philadelphia Ind. Katrín Ómarsdóttir KR Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads Rakel Logadóttir Valur Dagný Brynjarsdóttir Valur Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Kristianstads DFF Rakel Hönnudóttir Þór Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt hvaða 20 leikmenn verði í íslenska hópnum í Algarve-bikarnum sem hefst með leik við bandaríska landsliðið 24. febrúar næstkomandi. Sigurður Ragnar valdi fimm nýliða í hópinn; Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur úr Breiðablik, Dagnýju Brynjarsdóttur og Thelmu Björk Einarsdóttur úr Val, Elínborgu Ingvarsdóttur og Mist Edvarsdóttir úr KR. Íslenska landsliðið verður án reynslubolta eins og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur og Eddu Garðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur að þessu sinni en einnig eru Ásta Árnadóttir og Erla Steina Arnardóttir ekki í liðinu að þessu sinni. Landsliðshópurinn er þannig skipaður: Markmenn Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgården Varnarmenn Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) Valur Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KIF Örebro DFF Erna Björk Sigurðardóttir Breiðablik Sif Atladóttir 1. FC Saarbrücken Mist Edvarsdóttir KR Thelma Björk Einarsdóttir Valur Miðjumenn Dóra María Lárusdóttir Valur Hólmfríður Magnúsdóttir Philadelphia Ind. Katrín Ómarsdóttir KR Sara Björk Gunnarsdóttir Breiðablik Guðný Björk Óðinsdóttir Kristianstads Rakel Logadóttir Valur Dagný Brynjarsdóttir Valur Elínborg Ingvarsdóttir Grindavík Framherjar Margrét Lára Viðarsdóttir Kristianstads DFF Rakel Hönnudóttir Þór Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira